Fara í innihald

Juneau

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Juneau, Alaska)
Juneau
Mynd tekin úr kláfi yfir Juneau
Mynd tekin úr kláfi yfir Juneau
Fáni Juneau
Opinbert innsigli Juneau
Juneau er staðsett í Alaska
Juneau
Juneau
Staðsetning í Alaska
Hnit: 58°18′00″N 134°24′58″V / 58.30000°N 134.41611°V / 58.30000; -134.41611
Land Bandaríkin
Fylki Alaska
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriBeth Weldon
Flatarmál
 • Samtals8.429,64 km2
Hæð yfir sjávarmáli
10 m
Mannfjöldi
 (2020)[1]
 • Samtals32.255
 • Áætlað 
(2023)
31.555
 • Þéttleiki4,61/km2
TímabeltiUTC−09:00 (AKST)
 • SumartímiUTC−08:00 (AKDT)
Póstnúmer
99801-99803, 99811-99812, 99821, 99824
Svæðisnúmer907
Vefsíðajuneau.org
Miðbærinn.

Juneau er höfuðstaður Alaska fylkis Bandaríkjanna og hluti af Juneau-sveitarfélaginu. Í borginni og sveitarfélaginu búa um 31.500 manns (2023).[1] Borgin er nefnd eftir gullgrafaranum Joe Juneau.

Kanadísku landamærin eru rétt austur af borginni, þ.e. Breska-Kólumbía. Engir vegir tengja Juneau við aðra hluta Alaska og meginland Norður-Ameríku. Bílferjur eru hins vegar til staðar sem og flugsamgöngur.

Fiskveiðar og ferðaþjónusta eru mikilvægar atvinnugreinar. Skemmtiferðaskip eru algeng sjón á sumrin.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „QuickFacts – Juneau, Alaska“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.