Fara í innihald

Johnstoneyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Johnston-rif)
Gervihnattamynd af Johnstoneyju.

Johnstoneyja er baugeyja í Norður-Kyrrahafi á milli Hawaii og Marshalleyja (staðsetning: 16°45′N 169°30′W). Fjórar eyjar standa up úr kóralrifinu; tvær náttúrulegar eyjar: Johnstoneyja og Sandeyja, auk tveggja manngerðra eyja: Norðureyju og Austureyju. Baugeyjan heitir í höfuðið á James Johnston skipherra sem uppgötvaði hana 10. desember 1807. Hún er yfirráðasvæði Bandaríkjanna.

  Þessi Bandaríkja-tengda grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.