Járnsaxa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Járnsaxa var gýgur í Jötunheimum í norrænni goðafræði. Hún var frilla Þórs og átti með honum Magna.[1] Hvergi kemur fram í heimildum hvort Móði hafi einnig verið barn þeirra, eða Þórs og Sifjar.

Í einni útgáfu Völuspár er ein níu mæðra Heimdalls nefnd Járnsaxa.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skáldskaparmál, kafli 24“. heimskringla.no. Sótt 22. nóv 2023.
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.