Atlanta
Útlit
(Endurbeint frá Atlanta, Georgíu)
Atlanta er höfuðborg bandaríska fylkisins Georgíu. Íbúar borgarinnar eru tæp hálf milljón í borginni sjálfi, en á ef samliggjandi byggðarlög eru tekin með er íbúatalan tæpar 5 milljónir. Borgin er meðal annars þekkt fyrir mikinn fjölda af kirkjum (enda hún einskonar höfuðborg Biblíubeltisins svokallaða) og fyrir að vera stofnstaður ýmissa stórfyrirtækja. Sem dæmi um slík fyrirtæki má nefna Coca-Cola fyrirtækið, United Parcel Service (sem var reyndar stofnað í aðliggjandi borg) og CNN. Ólympíuleikarnir voru í borginni árið 1996.