United Parcel Service

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Frægur brúnn vörubíllinn.

United Parcel Service (NYSEUPS, oft skammstafað sem UPS) er stærsta smápakkasendingafyrirtækið í heimi. UPS ber út meiri en 15 milljónir smápakka daglega á 6,1 milljónir viðskiptavini í 200 löndum um allan heim.[1] Síðan 2005 hefur fyrirtækið verið viðriðið flutningar. Höfuðstöðvar fyrirtækisins hafa verið í Sandy Springs í Georgíu í Bandaríkjunum síðan 1991. Fyrirtækið var stofnað þann 28. ágúst 1907 með nafni „American Messenger Company“. Nafnið „United Parcel Service“ var tekið í notkun árið 1919.

Fyrirtækið er þekkt fyrir brúna vörubíla sína. UPS vinnur líka eigið flugfélag sitt með höfuðstöðvum í Louisville í Kentucky. Höfuðstöðvar UPS á Íslandi eru í Keflavíkflugvelli (starfaðar af umboðsaðilanum Express ehf.), en vinnslur eru aðallega í Brussel í Belgíu.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „UPS Fact Sheet“. Sótt 19. águst 2007.
  2. „UPS Corporate: Iceland“. Sótt 24. mars 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.