Fara í innihald

Eyjólfur Kristjánsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eyjólfur Kristjánsson
Fæddur
Eyjólfur Kristjánsson

17. apríl 1961 (1961-04-17) (63 ára)
StörfSöngvari

Eyjólfur Kristjánsson (eða Eyfi) (fæddur 17. apríl 1961) er íslenskur söngvari.

Hann tók þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1991 sem annar helmingur dúettsins Stefán & Eyfi. Dúettinn keppti fyrir hönd Íslands með laginu „Draumur um Nínu“. Þau lentu í 15. sæti af 22 með 26 stig.

Íþróttaferill[breyta | breyta frumkóða]

Eyjólfur lagði stund á ýmsar íþróttir á yngri árum. Vorið 1984 hóf hann að æfa veggtennis (raquet), en byrjað var að æfa þá grein hérlendis tæpum tveimur árum fyrr. Hann náði skjótt góðu valdi á greininni og fór með sigur af hólmi á Íslandsmeistaramótinu sama haust.[1]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Luxus 1. des. 1985“., s. 42.
  Þessi tónlistargrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.