Fara í innihald

Richmond (Virginía)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Richmond)
Svipmyndir.

Richmond er höfuðborg Virginíu í Bandaríkjunum. Íbúar eru tæpir 230.000 (2017). Borgin var stofnuð árið 1737 og er um 160 km suður af Washington D.C.. Hún stendur við James-fljót. Laga-, ríkis og bankastofnanir eru mikilvægar borginni.