Fara í innihald

Mundilfari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mundilfari var faðir Sólar og Mána í norrænni goðafræði.[1]

Nafnið þýðir sá sem fer (hreyfist) eftir tilteknum tíma.[2] Nafnið gæti einnig verið kenning á mána.

Í Vafþrúðnismálum: Óðinn:

  Segðu þat annat, 
  ef þítt æði dugir 
  ok þú, Vafþrúðnir, vitir, 
  hvaðan máni um kom, 
  svá at ferr menn yfir, 
  eða sól it sama. 

Vafþrúðnir:

  Mundilfæri heitir, 
  hann er mána faðir 
  ok svá Sólar it sama; 
  himin hverfa 
  þau skolo hverian dag 
  öldom at ártali.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Gylfaginning, kafli 11“. Snerpa. Sótt 19. nóv 2023.
 2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
 3. „Vafrúðnismál, 23“. Sótt 19. nóv 2023.
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.