„Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Bætti við navboxi
Merki: 2017 source edit Disambiguation links
Lína 16: Lína 16:
|ár=2007
|ár=2007
}}
}}
'''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007''' (e. ''Eurovision Song Contest'') var 52. skiptið sem keppnin var haldin. [[Serbía]], sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið "Molitva"<ref>[http://www.eurovision.tv/content/view/880/263/ www.eurovision.tv/content/view/880/263/], skoðað 14. maí 2007.</ref>. [[Eiríkur Hauksson]] sem fór fyrir hönd [[Ísland]]s í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.<ref>[http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1269466 mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1269466], skoðað 14. maí 2007</ref>
'''Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007''' var 52. skiptið sem keppnin var haldin. [[Serbía]], sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið "Molitva"<ref>[http://www.eurovision.tv/content/view/880/263/ www.eurovision.tv/content/view/880/263/], skoðað 14. maí 2007.</ref>. [[Eiríkur Hauksson]] sem fór fyrir hönd [[Ísland]]s í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.<ref>[http://mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1269466 mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1269466], skoðað 14. maí 2007</ref>
== Kort ==
== Kort ==
=== Fyrir keppnina ===
=== Fyrir keppnina ===
Lína 46: Lína 46:
* [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]
* [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]]


{{Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva}}
{{Stubbur|tónlist}}
{{stubbur|sjónvarp}}


[[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|2007]]
[[Flokkur:Söngvakeppnir evrópskra sjónvarpsstöðva eftir árum|2007]]

Útgáfa síðunnar 29. nóvember 2021 kl. 14:19

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2007
Dagsetningar
Undanúrslit10. maí 2007
Úrslit12. maí 2007
Umsjón
StaðurHartwall Areena
Helsinki, Finnland
KynnarJaana Pelkonen
Mikko Leppilampi
Krisse Salminen (gestakynnir)
SjónvarpsstöðFáni Finnlands YLE
Vefsíðaeurovision.tv/event/helsinki-2007 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda42
Frumraun landa Georgía
Serbía
Svartfjallaland
Tékkland
Endurkomur landa Austurríki
Ungverjaland
Taka ekki þátt Mónakó
Kosning
KosningakerfiSímakosning í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Núll stigEngin
Sigurlag Serbía
Molitva - Marija Šerifović
Eurovision → 2008

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2007 var 52. skiptið sem keppnin var haldin. Serbía, sem tóku þátt í keppninni í fyrsta skiptið, sigruðu keppnina með lagið "Molitva"[1]. Eiríkur Hauksson sem fór fyrir hönd Íslands í keppnina með lagið „Ég les í lófa þínum“ eða „Valentine lost“ komst ekki í úrslit keppnninnar. Hann hafnaði í 13. sæti í undanúrslitunum með 77 stig.[2]

Kort

Fyrir keppnina

Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki í undanúrslitum

██ Frumþátttakendur og eru í undanúrslitum

██ Ríki sem koma aftur eftir hlé

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007

Marija Šerifović að flytja sigurlagið, "Molitva", fyrir Serbíu


Kynnar keppninnar, Jaana Pelkonen og Mikko Leppilampi

Eftir undanúrslitin

Yfirlit þátttakenda

██ „Stóru 4 ríkin“ (Bretland, Frakkland, Þýskaland, Spánn), sem fara sjálfkrafa í úrslit.

██ Ríki sem komust í úrslit vegna velgegni þeirra í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2006

██ Ríki sem komust í úrslit fyrir þáttöku sína í undanúrslitunum

██ Ríki sem komust ekki í úrslit en tóku þátt í undanúrslitum

██ Ríki hafa tekið þátt áður en tóku ekki þátt 2007


Eftir úrslitin

Lokaúrslit (Undanúrslit [11-28] og úrslit sett saman). Rauður 1. sæti, blár seinasta sæti.


Tilvísanir

Tengt efni

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.