Notandaspjall:Berserkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

  • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
  • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
  • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
  • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
  • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
  • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Cessator (spjall) 23. október 2014 kl. 16:52 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Halló[breyta frumkóða]

Halló, þú geta bætt þessar greinar, þakka þér: Cristóbal Bencomo y Rodríguez, Biskupsdæmi í San Cristóbal de La Laguna.--83.59.137.248 31. mars 2016 kl. 11:59 (UTC)

Tenerife[breyta frumkóða]

Hæ, ég reyndi að lengja þessa grein: Saga - Tenerife.--88.10.67.240 2. apríl 2016 kl. 16:15 (UTC)


Möppudýr[breyta frumkóða]

Velkominn í hóp Möppudýra. --Jabbi (spjall) 19. maí 2016 kl. 15:07 (UTC)

Takktakk. :) Berserkur (spjall) 19. maí 2016 kl. 17:25 (UTC)

Hello[breyta frumkóða]

Can you translate my userbox (please read it's documentation before!) to Icelandic? Thanks! -XQV- (spjall) 3. júlí 2016 kl. 12:02 (UTC)

Nikolai Noskov[breyta frumkóða]

Halló, kæri Berserkur! Ég veit ekki íslenska tungu, en ég ætla að gera fyrir þig að panta: þú getur á íslensku greininni um rússneska söngvari Nikolay Noskov? Ef þú gerir þessa grein, ég mun vera mjög þakklát fyrir þig! Þakka þér! --217.66.158.39 17. ágúst 2016 kl. 15:54 (UTC)

Nenni því varla... hef ekki mikinn áhuga Berserkur (spjall) 17. ágúst 2016 kl. 17:52 (UTC)

Gæðagreinar[breyta frumkóða]

Takk fyrir að láta mig vita af því er frekar nýr hér :)

Gæturu kannski farið yfir greinina og látið mig vita hvað þér fynnst ?

-

Ekkert mál, ég er fremur nýr stjórnandi ;). En vertu velkominn. Þú getur látið tillögu í Gæðagreinar tillögur Berserkur (spjall) 20. nóvember 2016 kl. 23:31 (UTC)

Eyðingartillaga[breyta frumkóða]

Ég var að reyna að gera snið (afrita og staðfæra), en það mislukkaðist alveg í tilfelli chembox. Það væri ágætt ef þú gætir eytt þeim fyrir mig. Svarði2 (spjall) 6. janúar 2017 kl. 21:33 (UTC)

Já, tekið til greina.. en ég veit ekki slóðina...

Berserkur (spjall) 6. janúar 2017 kl. 21:42 (UTC) allt í lagi, minnir að snævar hafi gert þetta. En ef þú kíkir á nýlegar breytingar þá eru tvær síður sem þarf að eyða (ég skrifaði í athugasemd breytinga) og loka á aðganginn. mér sýnist þetta eitthvað spam. eyddi að minnsta kosti út tenglinum á síðunni.Svarði2 (spjall) 19. janúar 2017 kl. 14:43 (UTC)

Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey[breyta frumkóða]

  1. This survey is primarily meant to get feedback on the Wikimedia Foundation's current work, not long-term strategy.
  2. Legal stuff: No purchase necessary. Must be the age of majority to participate. Sponsored by the Wikimedia Foundation located at 149 New Montgomery, San Francisco, CA, USA, 94105. Ends January 31, 2017. Void where prohibited. Click here for contest rules.

Liv and Maddie[breyta frumkóða]

Will you restore the page's old history if I go back to the last version that was still in Icelandic? The current version is far less developed as it doesn't have an infobox and has only one category. Snaevar and Akigka haven't replied yet, though Snaevar pointed out the true reason it was deleted but there was still more content in the past. Kkjj (spjall) 26. janúar 2017 kl. 22:20 (UTC)

Hmm, can't seem to find it. But why can't you improve the resisting one? Berserkur (spjall) 26. janúar 2017 kl. 23:02 (UTC)
Just restore the history. It was from before last November. Kkjj (spjall) 26. janúar 2017 kl. 23:25 (UTC)
It just redirects to the existing site. So I advise you to give it a rest and add to that. Berserkur (spjall) 26. janúar 2017 kl. 23:32 (UTC)
What I mean is there was a better version than the current that didn't have English or Faroese content. If you have to just delete the current article and then restore the last version from before November 2016. Kkjj (spjall) 27. janúar 2017 kl. 00:17 (UTC)
On the other hand, maybe just delete it and then restore it and see if the old history shows up. Also the same IPs that edited Liv and Maddie also edited Gordy with English content. Kkjj (spjall) 27. janúar 2017 kl. 11:57 (UTC)
Currently, I am trying to fix the grammatical errors in these articles. Did I get the edits right on Vefur Karlottu (kvikmynd 1973) and Jói og risaferskjan (kvikmynd)? Like for example, I need to know whether it should Tónlistin í myndinni er eftir or just Tónlistin í myndinni eftir for "The music in the movie is by". Also, would it be better to just remove the English content on Gordy or can it be translated? Kkjj (spjall) 1. desember 2017 kl. 17:21 (UTC)
I also asked Maxí about this (about what I asked earlier today). I don't know if he has any interest in these articles though, but maybe. Kkjj (spjall) 1. desember 2017 kl. 21:51 (UTC)
I changed Gordy back to what was written before. I also changed it back to Tónlistin í myndinni er eftir for The music in the movie is by. However, is there a word for piglet in Icelandic? It means a baby pig. The version I changed it to just said that Gordy is a pig, not piglet. I know it's not really wrong to say he's a pig, but I wanted to know if there was a word for piglet in Icelandic. I can't seem to find it though. Kkjj (spjall) 5. desember 2017 kl. 22:42 (UTC)
I also asked Maxí again about this. Kkjj (spjall) 5. desember 2017 kl. 22:47 (UTC)

Betri tungumálatenging[breyta frumkóða]

ég er ekki sáttur við tungumálatenginguna á DNA fjöldabreytingar, sjá spjall á síðunni. Ég væri búinn að breyta þessu ef ég kynni.Svarði2 (spjall) 12. febrúar 2017 kl. 15:03 (UTC)

Já, það er spurning að stroka síðuna út og kópera innihaldið og líma á nýja síðu. Tillaga óskast. Berserkur (spjall) 12. febrúar 2017 kl. 21:51 (UTC)
Mér líst vel á það. Svarði2 (spjall) 15. febrúar 2017 kl. 00:41 (UTC)
En hvað ætti hún að heita?Berserkur (spjall) 15. febrúar 2017 kl. 00:44 (UTC)
Mér sýnist einhver búinn að laga tenginguna. Þá þarf ekkert að gera.Svarði2 (spjall) 15. febrúar 2017 kl. 01:55 (UTC)

Ýtti óvænt á takka[breyta frumkóða]

Hæ, ekki eyða Sigurgarðs sögu, takk! Var rétt byrjuð á að þýða greinina úr ensku þegar ég ýtti óvænt á publish takkann. --Sylgja (spjall) 19. febrúar 2017 kl. 17:15 (UTC)

Allt í lagi. Hélt þetta væri kannski einhver útlendingur að gera síðu. En það er hægt að nota sandkassann til að gera uppkast að síðum. Athuga efst á síðu.Berserkur (spjall) 19. febrúar 2017 kl. 17:18 (UTC)
Allt í bestu, var ekki að reyna að búa til síðu þarna strax en tölvan ákvað annað :) --Sylgja (spjall) 19. febrúar 2017 kl. 18:03 (UTC)

Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey[breyta frumkóða]

(Sorry to write in English)

Translation request about the article 'United Nations General Assembly Resolution 68/262'[breyta frumkóða]

Hello Berserkur, saw your great contribution in Icelandic Wikipedia. In this context I would like to ask you translate the small article into Icelandic, and add it to the Icelandic wikipedia. Thank you in advance for your support/contribution and best wishes!

Bartólómeusarkirkjan í Marne[breyta frumkóða]

Dearest Berserkur, thanks you fort hte great help in this page. I'll be pleased to help you in Italian or Portuguese. Greetings from Caselle Landi.

Rei Momo (spjall) 18. maí 2017 kl. 12:32 (UTC)

New article[breyta frumkóða]

Hello Berserkur, may I kindly ask you to revise my poor Icelandic at Notandi:BirgerJN/Fausto Cercignani and then move it to a new article 'Fausto Cercignani' without leaving a redirect? Many thanks for your help! BirgerJN (spjall) 6. janúar 2018 kl. 10:36 (UTC)

Hjalti Sigurðsson[breyta frumkóða]

sæll sá að þú breyttir eithverju 24 feb á síðunni minni. kann ekki að sjá hverju þú breyttir. Var líka að pæla hver þú værir, hefur alveg nokkrum sinnum fiktað í síðunni. Einning vantar mig hjálp við að búa til Svona kassa undir mynd hjá honum, kallast infobox football biography, kann ekki fylla inn í þá töflu, það væri snilld ef þú gætir sett hana upp fyrir mig.

Sæll, þú getur farið í breytingarskrá og séð þessa breytingu, þá feitletrast það sem breytist eða bætist plús við texta sem bætt er við.

Ég er svosem ekki snillingur í tæknilegum atriðum eins og infobox, hef einhvern tímann copy/pasteað slíku fyrir íslenska knattspyrnumenn. Get athugað það.

En ég er að velta því fyrir mér hvort þessi síðaum Hjalta Sigurðsson sé það sem kallað er markverð síða...þar sem þetta er leikmaður í unglingaflokki. Það er ekki hægt að gera síðu um hvern sem er... Berserkur (spjall) 14. mars 2018 kl. 16:52 (UTC)

Sé það núna að hann er í landsliðinu þannig að þetta gæti verið gild síða. En mundu að Wikipedia er samstarfsverkefni, því er ekki hægt að eigna sér síðu. Einnig vantar heimildir fyrir síðuna. Svo er spurning hvort of nánar eða ítarlegar upplýsingar um fjölskyldu og skóla eigi heima hér. Berserkur (spjall) 14. mars 2018 kl. 16:56 (UTC)

Já skil þig, hann er í yngralandsliðum Íslands og í mfl KR. Fáar heimildir eru til nema kannski af KSI.is , allt sem ég hef skrifað er allt upplýsingar sem ég veit sjálfur, já veit að ég get ekki eignað mér síðuna, er að reyna gera þetta eins pro og ég get. Skal bæta við heimild, en eina sem vantar til að hafa þessa siðu geggjaða er að fá infobox, hef reynt að gúggla og spyrja fólk en það kann það enginn, svo það væri geggjað ef þú gætir hjálpað mér með það.

Sæll, ég copy/pasteaði infoboxinu annars staðar frá og fyllti eitthvað inn. Þú gætir gefið mér frekari upplýsingar.. Ég lagaði einnig málfar og lagfærði sumt. Berserkur (spjall) 18. mars 2018 kl. 20:02 (UTC)

Castelgerundo[breyta frumkóða]

Hi, dearest Berkeskur, how are you?

Thank you for the help in this page, please, can you translate the line I put in English, instead put off? I know I'm not nativa Islenska speaker, but please, it was 10-12 words only...

Thanks a lot for your help, and have a nice week.

Rei Momo (spjall) 23. mars 2018 kl. 10:57 (UTC)

Hi, sorry about that. Wasn't sure of the meaning but I see it is relevant now. Fixed. Good weekend. Berserkur (spjall) 23. mars 2018 kl. 13:26 (UTC)

Thank you for your great help!!! Rei Momo (spjall) 23. mars 2018 kl. 23:07 (UTC)

Share your experience and feedback as a Wikimedian in this global survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 29. mars 2018 kl. 18:40 (UTC)

Reminder: Share your feedback in this Wikimedia survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 13. apríl 2018 kl. 01:39 (UTC)

Your feedback matters: Final reminder to take the global Wikimedia survey[breyta frumkóða]

WMF Surveys, 20. apríl 2018 kl. 00:48 (UTC)

Kaldastríðssnið[breyta frumkóða]

Sæll. Gætirðu gefið þitt álit á spjallinu fyrir Snið:Kaldstríð tölur um það hvort það ætti að eyða því? Mér finnst þetta snið ónauðsynlegt en ég vil ekki fjarlægja það nema fólk sé samþykkt því. Notandinn sem bjó það til og er að setja það inn á allar þessar síður svarar ekki skilaboðum og fjarlægði tillögu mína um eyðingu án þess að koma með nein mótrök. TKSnaevarr (spjall) 28. maí 2018 kl. 20:46 (UTC)

Snið[breyta frumkóða]

Sæll. Hefur þú einhverja hugmynd um hvernig væri hægt að laga sniðið Snið:Konungur? Þegar það er ekkert gildi fyrir dauðadag viðkomandi (þ.e. ef viðkomandi er enn á lífi) verður til nokkurra lína autt gap efst á síðunni, sbr. síðurnar Elísabet 2. og Salman bin Abdul Aziz al-Saud. Ég veit ekki hvernig er hægt að laga þetta. Það þyrfti einhver sem hefur meira vit á síðunum að kíkja á þetta. TKSnaevarr (spjall) 14. ágúst 2018 kl. 23:19 (UTC)

Sæll, ég er því miður ekki svo snjall í tæknilegari atriðum þó ég sé virkur hér. Berserkur (spjall) 15. ágúst 2018 kl. 11:49 (UTC)

deletion request[breyta frumkóða]

Hi Berserkur,

I don't know if I did anything wrong with the deletion request on my user page three weeks ago - noone has deleted it yet, you mind if I kindly ask you to do that? Takk fyrir! --Dealerofsalvation (spjall) 23. september 2018 kl. 15:24 (UTC)

Umræða um nafnskipti[breyta frumkóða]

Sæll, gætir þú nokkuð tekið afstöðu í umræðu á Spjall:Federalist Papers um það hvort það ætti að færa síðuna á heitið Greinar bandalagsmanna? Ég myndi vilja færa síðuna, en ekki án víðtækara samþykkis. TKSnaevarr (spjall) 24. september 2018 kl. 16:38 (UTC)

Vaka (stúdentahreyfing)[breyta frumkóða]

Sæll Ég tók eftir því að þú afturkallaðir breytingar mínar á wikipedia síðunni Vaka (stúdentahreyfing) og læstir henni. Við erum eins og er að vinna í því að semja texta og upplýsingar sem við ætluðum að láta þarna inn, þar sem það vantar miklar upplýsingar þarna inn og átti þessi texti að vera til bráðabirgða. Gætirðu aflæst síðunni svo ég geti bætt hana

VakaHI (spjall) 25. september 2018 kl. 11:33 (UTC)

Gott og vel, mér sýndist þarna vera texti beint af vaka.hi.is en texti hefur verið tekinn orðréttur þaðan. Berserkur (spjall) 25. september 2018 kl. 11:51 (UTC)

Block Request[breyta frumkóða]

Hello! I wasn't sure where vandalism is reported on this Wikipedia, so I've come to you (the admin who edited most recently). Kindly see Special:Contribs/212.30.213.195. Thank you, Vermont (spjall) 11. október 2018 kl. 10:26 (UTC)

Thanks, I noticed this. Banned the IP.Berserkur (spjall) 11. október 2018 kl. 10:35 (UTC)

Möppudýrsumsókn[breyta frumkóða]

Hæ, sástu að Notandi:Þjarkur var búinn að senda inn umsókn um Möppudýrsstöðu? Það þarf tvö atkvæði í viðbót til að staðfesta það. TKSnaevarr (spjall) 6. desember 2018 kl. 12:53 (UTC)

Nei, en ég hafði hvatt hann til þess. En, takk, lít á það

Berserkur (spjall) 6. desember 2018 kl. 13:42 (UTC)