Fara í innihald

Srí Jajevardenepúra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Srí Jajevardenepúra (sinhala: ශ්‍රී ජයවර්ධනපුර කෝට්ටේ; tamílska: ஸ்ரீ ஜயவர்த்தனபுரம் கோட்டே) er stjórnsýsluleg höfuðborg Srí Lanka. Srílankska þingið hefur haft aðsetur í borginni frá 29. apríl 1982. Árið 2001 bjuggu 115.826 í borginni sjálfri og 2.234.289 á stórborgarsvæðinu.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.