Fara í innihald

Islamabad

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Islamabad
Islamabad er staðsett í Pakistan
Islamabad

33°40′N 73°10′A / 33.667°N 73.167°A / 33.667; 73.167

Land Pakistan
Íbúafjöldi 1.9 miljónir árið 2014
Flatarmál 906,5 km²
Póstnúmer 44000
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.islamabad.gov.pk/

Islamabad (úrdú: اسلام آباد) er höfuðborg Pakistan og liggur á Potohar hálendinu í norðausturhluta landsins. Islamabad er staðsett á 33°40′N 73°10′A. Árið 2014 var áætlað að í sjálfri borginni byggju 1.9 miljónir manns en á stór Islamabad svæðinu 2.2 miljónir[1].

Nafn borgarinnar er samsett úr tveim orðum, Islam og abad sem þýðir Borg Íslams. Íslam er arabískt orð sem vísar til trúarbragða Íslam en -abad er Persneska og þýðir búsetusvæði eða borg.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Islamabad The Capital of Pakistan“. islamabadthecapital.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. júní 2018. Sótt 14. mars 2016.
  2. Adrian Room (13. desember 2005). Placenames of the World. McFarland & Company. bls. 177. ISBN 978-0786422487. Sótt 1. júlí 2012.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.