Bishkek

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Séð yfir Bishkek.

Bishkek еr höfuðborg Kirgistan. Árið 2012 bjuggu þar um það bil 874.400 manns. Borgin var stofnuð árið 1878 sem rússneska virkið Pishpek (Пишпек). Á árunum 1926-1991 hét borgin Frunze (Фрунзе), í höfuðið á herhöfðingjanum Michail Wassiljewitsch Frunse.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.