Nikósía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nikósía
Nikósía er staðsett í Kýpur
Nikósía

35°10′N 33°21′A / 35.167°N 33.350°A / 35.167; 33.350

Land Kýpur
Íbúafjöldi 276 410 (2012)
Flatarmál 111 km²
Póstnúmer 1010 - 1107
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.nicosia.org.cy/

Nikósía er höfuðborg Kýpur og Norður-Kýpur. Borgin er stærsta borg Kýpur. Í grísk-kýpverska hluta hennar búa 47.832 íbúar en alls 276.410 manns séu úthverfi í grísk-kýpverska-hlutanum tekin með. Sé tyrknesk-kýpverski hlutinn tekinn með búa 84.893 íbúar í Nikósíu en alls 309.500 séu öll úthverfi tekin með.