Nikósía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Nikósía
[[image:{{Location map Kýpur |image}}|250px|Nikósía er staðsett í {{Location map Kýpur |name}}]]
<div style="position: absolute; z-index: 2; top: Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.%; left: Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.%; height: 0; width: 0; margin: 0; padding: 0;"><div style="position: relative; text-align: center; left: -Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.px; top: -Villa í segð: Óþekkt greinarmerki „{”.px; width: {{Location map Kýpur |marksize}}px; font-size: {{Location map Kýpur |marksize}}px;">[[Image:{{Location map Kýpur |mark}}|{{Location map Kýpur |marksize}}x{{Location map Kýpur |marksize}}px|link=|alt=]]
Land Kýpur
Íbúafjöldi 276.410 (2012)
Flatarmál 111 km²
Póstnúmer 1010 - 1107

Nikósía er höfuðborg Kýpur og Norður-Kýpur. Borgin er stærsta borg Kýpur. Í grísk-kýpverska hluta hennar búa 47.832 íbúar en alls 276.410 manns séu úthverfi í grísk-kýpverska-hlutanum tekin með. Sé tyrknesk-kýpverski hlutinn tekinn með búa 84.893 íbúar í Nikósíu en alls 309.500 séu öll úthverfi tekin með.