Taskent

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tasskent)
Staðsetning Tashkent í Úsbekistan

Taskent (úsbekska: Toshkent, Тошкент, rússneska: Ташкент) er höfuðborg Úsbekistan og Taskenthéraðs. Árið 2008 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 2.140.486 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.