Asgabat
(Endurbeint frá Askabat)
Jump to navigation
Jump to search
Asgabat (túrkmenska Aşgabat) er höfuðborg Túrkmenistan. Árið 2013 var áætlaður íbúafjöldi borgarinnar 860.000 manns. Helsta þjóðarbrot borgarinnar eru Túrkmenar, en auk þeirra er mikið af Rússum, Armenum og Aserum.