Kinsasa
Jump to navigation
Jump to search
Kinsasa | |
---|---|
![]() | |
Land | Austur-Kongó |
Íbúafjöldi | 8 900 721 |
Flatarmál | 9965 km² |
Póstnúmer |
Kinsasa er höfuðborg Austur-Kongó (sem áður hét Saír). Borgin hét áður Léopoldville. Hún var stofnuð sem verslunarmiðstöð árið 1881 af Henry Morton Stanley sem nefndi hana í höfuðið á konungi Belgíu sem þá réð yfir landinu.
Kinsasa er ein af stærstu borgum Afríku, með um 7,5 milljónir íbúa. Borgin stendur á suðurbakka Kongófljóts, í vesturhluta landsins.