Fara í innihald

Malé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Male)
Malé

Malé (dhivehi: މާލެ Male') er höfuðborg og stærsta borg Maldíveyja. Hún er við suðurenda hringrifsins Kaafu. Íbúar eru rúmlega 123.400 (2010).

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.