Fara í innihald

Timfú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tashichoedzong-klaustur, aðsetur ríkisstjórnar Bútan.

Timfú (tíbetska: ཐིམ་ཕུ་) er höfuðborg Bútan. Árið 2015 bjuggu um 105 000 manns í borginni og gerir það hana að stærstu borg landsins. Borgin er 2320 metra yfir sjávarmáli.


  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.