Bangalore

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Bangalore (opinberlega þekkt sem Bengaluru) er borg í suðurhluta Indlands. Hún fimmta fjölmennasta borg á Indlandi. Bangalore er þekkt sem í „Silicon Valley Indlands“ vegna lykilhlutverks síns í upplýsingatækniiðnaði Indlands.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.