Fara í innihald

Eva Ásrún Albertsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Eva Ásrún Albertsdóttir (f. 22. maí 1959) er íslensk söngkona og ljósmóðir. Hún hefur fjórum sinnum tekið þátt fyrir hönd Íslands sem bakrödd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Bakrödd í Eurovision

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Lag
1989 Það sem enginn sér Bakrödd
1991 Draumur um Nínu Bakrödd
1993 Þá veistu svarið Bakrödd
1994 Nætur Bakrödd
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.