Eva Ásrún Albertsdóttir
Útlit
Eva Ásrún Albertsdóttir (f. 22. maí 1959) er íslensk söngkona og ljósmóðir. Hún hefur fjórum sinnum tekið þátt fyrir hönd Íslands sem bakrödd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.
Bakrödd í Eurovision
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Lag | |
---|---|---|
1989 | Það sem enginn sér | Bakrödd |
1991 | Draumur um Nínu | Bakrödd |
1993 | Þá veistu svarið | Bakrödd |
1994 | Nætur | Bakrödd |