Einherjar
Útlit
(Endurbeint frá Einherji)
Einherjar í norrænni goðafræði eru þeir sem hafa látið lífið í bardaga og eru leiddir Valhallar af valkyrjum. Orðið merkir „sá sem berst einn“. Í Valhöll éta einherjar göltinn Sæhrímni, sem er lífgaður við næsta dag til að þeir geti étið hann aftur. Þeir drekka mjöð og undirbúa sig undir Ragnarök.