Valhöll (norræn goðafræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Hluti af greinaflokknum
Norræn goðafræði
Ardre Odin Sleipnir.jpg
Helstu goð
Æsir: Óðinn, Þór, Baldur, Loki, Höður, Bragi, Mímir
Ásynjur: Frigg, Iðunn, Sif
Vanir: Njörður, Freyja, Freyr
Aðrir
Jötnar: Ýmir, Bor, Bestla, Angurboða, Skaði, Hel, Ægir
Skepnur: Auðhumla, Fenrisúlfur, Sleipnir, Miðgarðsormur, Heiðrún, Tanngnjóstur og Tanngrisnir, Huginn og Muninn
Aðrir: Askur og Embla; Urður, Verðandi og Skuld; Dvergar, Álfar
Staðir
Ásgarður, Valhöll, Miðgarður, Útgarður, Niflheimur, Hel, Bifröst, Askur Yggdrasils
Rit
Sæmundaredda, Snorra-Edda, Heimskringla, Gesta Danorum
Trúfélög
Íslenska ásatrúarfélagið, Danska ásatrúarfélagið, Ásatrúarfélagið Bifröst, Reykjavíkurgoðorð.

Vallhöll er búsataður Óðins í norrænni goðafræði. Því var trúað að menn sem létust í bardaga færu þangað eftir dauða sinn og kölluðust þar einherjar. Á daginn börðust þeir en risu aftur upp á kvöldin til að éta, drekka og skemmta sér. Á þaki Valhallar bjó geitin Heiðrún sem mjólkaði bjór og þeir átu af grísnum Sæhrímni sem endurnýjaðist fyrir hverja máltíð. Á Valhöll voru 640 dyr sem 960 einherjar gættu.