Léraður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Léraður er tré sem stendur á þaki Valhallar og geitin Heiðrún étur af. Frá Heiðrúnu fá einherjar mjöðinn sem þeir drekka. Einnig bítur hjörturinn Eikþyrnir af tréinu.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Hvað hét bústaður Freys og annarra norrænna goða?“. Vísindavefurinn. Sótt 19. mars 2015.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.