Guðmundur Í. Guðmundsson
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist stjórnmálum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Guðmundur Ívarsson Guðmundsson (17. júlí 1909 – 19. desember 1987) var íslenskur alþingismaður og ráðherra. Hann sat á þingi 1942–1949 og 1952–1965 fyrir Alþýðuflokkinn. Utanríkisráðherra frá 1956 – 1958 og 1959–1965 og utanríkis- og fjármálaráðherra frá 1959–1965. Á tímabili gengdi hann einnig varaformennsku í Alþýðuflokknum.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
