Vimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vimur er á í norrænni goðafræði sem Þór þurfti að vaða á leið sinni til Geirröðargarða.[1]

Orðið gæti verið af sama stofni og vimul og þá þýtt sú sem byltist fram,[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skáldskaparmál, kafli 26“. www.heimskringla.no. Sótt 27. nóvember 2023.
  2. Dronke, Ursula (2001) [1997]. „Vǫluspá“. The Poetic Edda. 2: Mythological Poems. árgangur. Oxford: Oxford University-Clarendon. bls. 104, 152. ISBN 9780198111818.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.