Fara í innihald

Fannar Sveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fannar Sveinsson (f. 1988) er íslenskur sjónvarpsmaður. Hann er aðalega þekktur fyrir að vera Hraðfrétta Fannar en hann lék í sjónvarpsþáttunum Hraðfréttum á RÚV frá 2012-2016. Hann er einnig höfundur handrits á Venjulegi fólki og Sápuni, þar sem hann er einnig leikstjóri. Fannar er einnig vinsæll á samfélagsmiðlum.