Fannar Sveinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fannar Sveinsson (f. 1988) er íslenskur sjónvarpsmaður. Hann er aðalega þekktur fyrir að vera Hraðfrétta Fannar en hann lék í sjónvarpsþáttunum Hraðfréttum á RÚV frá 2012-2016. Hann er einnig höfundur handrits á Venjulegi fólki og Sápuni, þar sem hann er einnig leikstjóri. Fannar er einnig vinsæll á samfélagsmiðlum.