Naglfari
Útlit
Naglfari var var fyrsti eiginmaður Nætur og faðir Auðr í norrænni goðafræði.[1] Hann er eingöngu nefndur í eitt sinn í Gylfaginningu og jafnvel talið að Snorri Sturluson hafi skáldað hann.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Gylfaginning, kafli 10“. Snerpa. Sótt 19. nóv 2023.
- ↑ Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.