Fjármálaráðherra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjármálaráðherra er sá ráðherra í ríkisstjórn sem hefur fjármál ríkisins á sinni könnu. Valdsvið embættisins er mismunandi eftir löndum en felur oft í sér að hafa umsjón með gerð fjárlaga og leggja á, breyta eða afnema skatta.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Reglugerð um Stjórnarráð Íslands - 5 gr. verksvið fjármálaráðuneytis