„Knattspyrnudeild KR“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 243: Lína 243:
|[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|border|20px]]
|[[Mynd:Flag_of_Greece.svg|border|20px]]
|[[Larissa F.C.]]
|[[Larissa F.C.]]
|?
|2-0
|-
|-
|}
|}

Útgáfa síðunnar 17. júlí 2009 kl. 01:22

Fyrir nánari upplýsingar um félagið sjálft sjá Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Fótbolti og tifandi klukka Núverandi tímabil
Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Fullt nafn Knattspyrnufélag Reykjavíkur
Gælunafn/nöfn KR-ingar

Stórveldið [1]

Stytt nafn KR
Stofnað 16. febrúar 1899
Leikvöllur KR-völlurinn
Stærð 2.781
Stjórnarformaður Kristinn Kjærnested
Knattspyrnustjóri Logi Ólafsson
Deild Pepsideildin
2008 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrna

Körfubolti

Handbolti

Badminton

Borðtennis

Glíma

Keila

Skíði

Sund

Knattspyrnudeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar að ný deildarskipting leit dagsins ljós innan knattspyrnufélagsins. Knattspyrnudeild KR hefur náð góðum árangri í gegnum tíðina. Innan hennar geta margir aldurshópar æft knattspyrnu undir leiðsögn þjálfara hjá KR.

Meistaraflokkur karla

Núverandi þjálfari meistaraflokks karla er Logi Ólafsson og Pétur Pétursson er aðstoðarþjálfari. Rúnar Kristinsson er yfirmaður knattspyrnumála. Ráðgjafi meistaraflokks og KR Akademíunar er Viðar Halldórsson og Lúðvík J. Jónsson er liðsstjóri.

Leikir tímabilið 2009

Sjá nánar: Tímabil KR 2008-09

Gengi KR frá 1912

Gengi KR frá 1912. Stjarna merkir meistaratitil.

Leikmenn

Frá vinstri (af þeim sem snúa ekki baki í myndina): Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Bjarni Guðjónsson, Viktor Bjarki Arnarsson og Jónas Guðni Sævarsson.

(Síðast uppfært 8. maí, 2009)

  • Miðjumenn
    • 4 Bjarni Guðjónsson
    • 6 Jónas Guðni Sævarsson (fyrirliði)
    • 8 Atli Jóhannsson
    • 9 Óskar Örn Hauksson
    • 16 Baldur Sigurðsson
    • 20 Gunnar Örn Jónsson
    • 30 Jordão Diogo
  • Framherjar
    • 10 Björgólfur Hideaki Takefusa
    • 11 Guðmundur Benediktsson
    • 12 Gunnar Kristjánsson
    • 14 Magnús Már Lúðvíksson
    • 21 Prince Rajcomar
    • 24 Guðmundur Pétursson


Evrópuleikir KR

  • Q = Forkeppni/ 1Q = Fyrsta umferð forkeppninar / 2Q = Önnur umferð forkeppninar
  • 1R = Fyrsta umferð
Tímabil Keppni Umferð Land Félag Úrslit
1964/65 Europacup I Q Liverpool FC 0-5, 1-6
1965/66 Europacup II 1R Rosenborg Trondheim 1-3, 1-3
1966/67 Europacup I 1R FC Nantes 2-3, 2-5
1967/68 Europacup II 1R Abrdeen FC 0-10, 1-4
1968/69 Europacup II 1R Olympiakos Piraeus 0-2, 0-2
1969/70 Europacup I 1R Feyenoord Rotterdam 2-12, 0-4
1984/85 UEFA bikarinn 1R Queens Park Rangers FC 0-3, 0-4
1991/92 UEFA bikarinn 1R Torino Calcio 0-2, 1-6
1993/94 UEFA bikarinn 1R MTK Boedapest 1-2, 0-0
1995/96 Europacup II Q CS Grevenmacher 2-3, 2-0
1R Everton FC 2-3, 1-3
1996/97 Europacup II Q MPKC Mozyr 2-2, 1-0
1R AIK Stockholm 0-1, 1-1
1997/98 UEFA bikarinn 1Q Dinamo Boekarest 2-0, 2-1
2Q OFI Kreta 0-0, 1-3
1999/00 UEFA bikarinn Q Kilmarnock FC 1-0, 0-2 fr
2000/01 Meistaradeildin 1Q Birkirkara FC 2-1, 4-1
2Q Brøndby IF 1-3, 0-0
2001/02 Meistaradeildin 1Q Vllaznia Shkodër 2-1, 0-1
2003/04 Meistaradeildin 1Q Pyunik Yerevan 0-1, 1-1
2004/05 Meistaradeildin 1Q Shelbourne FC 2-2, 0-0
2007/08 UEFA bikarinn 1Q BK Häcken 1-1, 0-1
2009/10 Evrópudeildin 2Q Larissa F.C. 2-0

Þjálfarar KR

Listi yfir þjálfara meistaraflokks KR frá árinu 1965.

Ár Nafn
1965-1966 Guðbjörn Jónsson
1967 Sveinn Jónsson
1968 Walter Pfeiffer
1969-1970 Óli B. Jónsson
1971-1972 Örn Steinsen
1972 Hreiðar Ársælsson
1973 Ellert B. Schram
1974-1975 Tony Knapp
1976 Ron Lewin
1976 Ólafur Lárusson /
Guðmundur Pétursson
1977 Tom Cazie
1978-1980 Magnús Jónatansson
1980 Alec Stuart
1981 Manfred Steves
1981 Guðmundur Pétursson
1982-1984 Hólmbert Friðjónsson
1985-1987 Gordon Lee
1988-1990 Ian Ross
1991 Guðni Kjartansson
1992-1993 Iván Sochor
1993 Janus Guðlaugsson
1994-1995 Guðjón Þórðarson
1996-1997 Lúkas Kostić
1997 Haraldur Haraldsson
1998-1999 Atli Eðvaldsson
2000-2001 Pétur Pétursson
2001 David Winnie
2002-2004 Willum Þór Þórsson
2005 Magnús Gylfason
2005 Sigursteinn Gíslason
2006-2007 Teitur Þórðarson
2007- Logi Ólafsson

Meistaraflokkur kvenna

Núverandi þjálfari meistaraflokks kvenna er Gareth O'Sullivan og aðstoðarþjálfari Guðrún Jóna Kristjánsdóttir.

Heimildir

  1. Notað m.a. í íþróttafréttum Stöðvar 2 21. apríl 2007 og Morgunblaðinu 11. júní 2007
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland

Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA  
Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
2018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Knattspyrna Flag of Iceland
KR (26)  • Valur (23)  • Fram (18) • ÍA (18)
FH (8)  • Víkingur (7)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • KA (1)  • Breiðablik (1)