Tímabil KR 2008-09

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

KR mun á knattspyrnutímabilinu 2008-2009 reyna að byggja ofan á árangur sinn frá fyrra tímabili. KR-ingar lentu þá í 4. sæti og urðu bikarmeistarar eftir 1-0 sigur á Fjölni. Logi Ólafsson mun þjálfa KR-inga áfram og mun njóta aðstoðar Péturs Péturssonar, en Sigursteinn Gíslason sem hefur verið aðstoðarþjálfari um langt skeið fer til Leiknis til þess að þjálfa.

Liðið mun taka þátt í 6 keppnum þetta ár: Landsbankadeildinni, Lengjubikarnum, Reykjavíkurmótinu, Meistarakeppni KSÍ, VISA bikarnum og Evrópubikarnum.

KR-ingar hafa þegar lokið þáttöku í þremur af þessum sex mótum. Þeir unnu Reykjavíkurmótið og urðu Reykjavíkurmeistarar í 37. skipti, en duttu úr keppni í Lengjubikarnum eftir fyrstu umferð og töpuðu gegn FH í meistarakeppni KSÍ.

Leikir[breyta | breyta frumkóða]

Mót Mótherji Völlur Aðsókn Dagur Úrslit Sjónv.
0.1. umf. Fjölnir.png Fjölnir KR-völlur 1.899* 10. maí 2-1
0.2. umf. UMFG, Grindavík.png Grindavík Grindavíkurvöllur 1.060 14. maí 4-0
0.3. umf. Þróttur R..png Þróttur KR-völlur 1.826* 17. maí 0-0
0.4. umf. Ibv-logo.png ÍBV Hásteinsvöllur 0.618 23. maí 1-0
0.5. umf. Fimleikafelag hafnafjordur.png FH KR-völlur 2.370* 28. maí 1-2
0.6. umf. Fylkir.png Fylkir Fylkisvöllur 1.957* 1. júní 2-2
0.7. umf. Keflavik ÍF.gif Keflavík KR-völlur 1.666* 14. júní 4-1
.....Bikar Grótta Gróttuvöllur 1.000~ 18. júní 2-0
0.8. umf. Knattspyrnufélagið Fram.png Fram Laugardalsvöllur 1.084 21. júní 0-3
13. umf. UMFG, Grindavík.png Grindavík KR-völlur 1.011 25. júní 2-0
0.9. umf. Breidablik.png Breiðablik KR-völlur 1.969* 29. júní 3-2
10. umf. Stjarnan.png Stjarnan Stjörnuvöllur 1.459 2. júlí 1-1
.....Bikar Víðir.png Víðir Garðsvöllur - 6. júlí 2-0
11. umf. Valur.png Valur KR-völlur 1.425 11. júlí 3-4
55UEFA Flag of Greece.svg Larissa F.C. KR-völlur 1.500~ 16. júlí 2-0
12. umf. Fjölnir.png Fjölnir Fjölnisvöllur 1.614* 19. júlí 2-1
55UEFA Flag of Greece.svg Larissa F.C. Alkazar Stadium 6.000~ 23. júlí 1-1
14. umf. Þróttur R..png Þróttur Valbjarnarvöllur 27. júlí
55UEFA Flag of Switzerland.svg FC Basel KR-völlur 30. júlí
.....Bikar Valur.png Valur Vodafonevöllur 2/3. ágúst
55UEFA Flag of Switzerland.svg FC Basel St. Jakob-Park 6. ágúst
15. umf. Ibv-logo.png ÍBV KR-völlur ?. ágúst
16. umf. Fimleikafelag hafnafjordur.png FH Kaplakriki 9. ágúst
17. umf. Fylkir.png Fylkir KR-völlur 17. ágúst
18. umf. Keflavik ÍF.gif Keflavík Keflavíkurvöllur 22. ágúst
19. umf. Knattspyrnufélagið Fram.png Fram KR-völlur 30. ágúst
20. umf. Breidablik.png Breiðablik Kópavogsvöllur 13. sept.
21. umf. Stjarnan.png Stjarnan KR-völlur 20. sept.
22. umf. Valur.png Valur Vodafonevöllur 26. sept.

Stjörnumerking við leik merkir að leikurinn var aðsóknamesti leikur þeirrar umferðar

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Frá vinstri (af þeim sem snúa ekki baki í myndina): Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa, Bjarni Guðjónsson, Viktor Bjarki Arnarsson og Jónas Guðni Sævarsson.

(Síðast uppfært 3. júní, 2009)

 • Miðjumenn
  • 4 Flag of Iceland.svg Bjarni Guðjónsson
  • 6 Flag of Iceland.svg Jónas Guðni Sævarsson (fyrirliði)
  • 8 Flag of Iceland.svg Atli Jóhannsson
  • 9 Flag of Iceland.svg Óskar Örn Hauksson
  • 16 Flag of Iceland.svg Baldur Sigurðsson
  • 20 Flag of Iceland.svg Gunnar Örn Jónsson
  • 30 Flag of Portugal.svg Jordão Diogo
 • Framherjar
  • 3 Flag of Iceland.svg Guðmundur Pétursson
  • 10 Flag of Iceland.svg Björgólfur Hideaki Takefusa
  • 11 Flag of Iceland.svg Guðmundur Benediktsson
  • 12 Flag of Iceland.svg Gunnar Kristjánsson
  • 14 Flag of Iceland.svg Magnús Már Lúðvíksson
  • 19 Flag of Iceland.svg Ingólfur Sigurðsson


Leikmenn inn[breyta | breyta frumkóða]

Leikmenn út[breyta | breyta frumkóða]

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

N
S
Leikmaður LB
Soccerball shade.svg
Flag of Iceland.svg ISL 2 V Grétar Sigfinnur Sigurðarson 12 1
Flag of Iceland.svg ISL 3 F Guðmundur Pétursson 9 0
Flag of Iceland.svg ISL 4 M Bjarni Guðjónsson 12 1
Flag of Iceland.svg ISL 7 V Skúli Jón Friðgeirsson 12 0
Flag of Iceland.svg ISL 8 M Atli Jóhannsson 9 0
Flag of Iceland.svg ISL 9 M Óskar Örn Hauksson 12 3
Flag of Iceland.svg ISL 10 F Björgólfur Takefusa 9 2
Flag of Iceland.svg ISL 11 M/F Guðmundur Benediktsson 10 1
Flag of Iceland.svg ISL 12 M/F Gunnar Kristjánsson 3 0
Flag of Iceland.svg ISL 13 MV Atli Jónasson 1 0
Flag of Iceland.svg ISL 16 M Baldur Sigurðsson 12 5
Flag of the Netherlands.svg NED 18 V Mark Rutgers 8 1
Flag of Iceland.svg ISL 20 M Gunnar Örn Jónsson 10 2
Flag of the Netherlands.svg NED 21 F Prince Rajcomar 12 1
Flag of Iceland.svg ISL 22 MV Stefán Logi Magnússon 11 0
Flag of Iceland.svg ISL 25 V Eggert Rafn Einarsson - -
Flag of Portugal.svg POR 30 M Jordão Diogo 12 1
N: Er númer leikmans. L: Merkir fjölda leikja sem leikmaður spilaði. Tölfræðin nær einungis yfir leiki úr Landsbankadeild karla 2009.

Markahæstir[breyta | breyta frumkóða]

N
Leikmaður
Soccerball shade.svg
L
Flag of Iceland.svg ISL 16 Baldur Sigurðsson 5 12
Flag of Iceland.svg ISL 9 Óskar Örn Hauksson 3 12
Flag of Iceland.svg ISL 10 Björgólfur Takefusa 2 9
Flag of Iceland.svg ISL 20 Gunnar Örn Jónsson 2 10
Flag of Iceland.svg ISL 11 Guðmundur Benediktsson 2 10
Flag of Iceland.svg ISL 6 Jónas Guðni Sævarsson 2 12
Flag of the Netherlands.svg NED 18 Mark Rutgers 1 8
Flag of Iceland.svg ISL 4 Bjarni Guðjónsson 1 12
Flag of the Netherlands.svg NED 21 Prince Rajcomar 1 12
Flag of Iceland.svg ISL 2 Grétar Sigfinnur Sigurðsson 1 12
Flag of Portugal.svg POR 30 Jordão Diogo 1 10

:L: Merkir leiki sem leikmaður hefur spilað. Tölfræðin nær einungis yfir leiki úr Landsbankadeild karla 2009.

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Síðast uppfært 18. júlí, 2009

Spilaðir: 26
Sigrar: 15
Jafntefli: 5
Töp: 6
Mörk skoruð: 57
Mörk fengin: 34
Markamunur: +23
Bestu úrslit: 9-2 17. apríl 2009 í Lengjubikarnum gegn Leikni á gervigrasvelli KR
Verstu úrslit: 0-3 21. júní 2009 í Pepsídeildinni gegn Fram á Laugardalsvelli
Stig (hlutfall): 50 / 78 (64,1%)

Tölfræðin nær yfir alla leiki KR á tímabilinu 2009 í öllum 6 keppnum sem liðið tekur þátt í.