Borðtennisdeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Borðtennisdeild KR
Stofnun1. júlí 1969
HöfuðstöðvarKR-heimilið
LykilmennSkúli Gunnarsson (formaður)
MóðurfélagKR
Vefsíðaheimasíða
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrna

Körfubolti

Handbolti

Badminton

Borðtennis

Glíma

Keila

Skíði

Sund

Borðtennisdeild KR var stofnuð þann 1. júlí, 1969 af tveimur borðtennisáhugamönnum og KR-ingum, þeim Sveini Áka Lúðvíkssyni og Pétri Ingimundarsyni. Hjá deildinni geta börn á öllum aldri æft borðtennis og fara æfingar fram í Íþróttahúsi Hagaskóla, Neshaga 3.

Saga[breyta | breyta frumkóða]

Deildin var stofnuð 1969 og strax skipuðu KR-ingar sér í fremstu röð í þessari ungu íþróttagrein. Fyrsti titillinn vannst árið 1971. Borðtennissamband Íslands var stofnað ári síðar og var þar kjörinn formaður Sveinn Áki Lúðvíksson sem gegndi því embætti í 18 ár.

Fyrst var keppt um Íslandsmeistaratitil í liðakeppni árið 1975 og varð KR að sætta sig við 2. sætið á eftir Erninum. Ári síðar vinnur KR hinsvegar titilinn og hefst þá ein lengsta sigurganga nokkurs íslensks liðs í nokkurri íþróttagrein því titillinn vannst 19 ár í röð, eða frá 1976-1994. Tuttugasti titillinn kom síðan í hús árið 2008.

Núverandi Stjórn[breyta | breyta frumkóða]

  • Formaður: Skúli Gunnarsson
  • Varaformaður: Hlöðver Steini Hlöðversson
  • Meðstjórnandi: Bergrún Linda Björgvinsdóttir
  • Ritari: Ársól Clara Arnardóttir
  • Gjaldkeri: Pétur Gunnarsson
  • Varastjórn:
    • Jón Bjarni Atlason
    • Gestur Gunnarsson
    • Dagur Benjamín R. Kjartansson

Formenn Borðtennisdeildar KR[breyta | breyta frumkóða]

  • 1969-1973 Sveinn Áki Lúðvíksson
  • 1973-1976 Finnur Snorrason
  • 1977-1989 Sveinn Áki Lúðvíksson
  • 1989-1990 Tómas Óskar Guðjónsson
  • 1990-1991 Guðmundur Maríusson
  • 1991-2002 Pétur Ingimundarson
  • 2002-2010 Kjartan Briem
  • 2010-2012 Gunnar Snorri Ragnarsson
  • 2012-2019 Aldís Rún Lárusdóttir
  • 2019- Skúli Gunnarsson

Íslandsmeistaratitlar[breyta | breyta frumkóða]

  • 1.deild karla: 22
    • 1976, 1977, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1984, 1985, 1986, 1987, 1988, 1989, 1990, 1991, 1992, 1993, 1994, 2008, 2009, 2011
  • 1.deild kvenna: 6
    • 1978, 1990, 2005, 2006, 2008, 2009


  • Meistaraflokkur karla: 15
    • 1973 Hjálmar Aðalsteinsson
    • 1978 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1979 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1980 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1981 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1983 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1984 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1985 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1986 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1987 Tómas Óskar Guðjónsson
    • 1988 Kjartan Briem
    • 1989 Kjartan Briem
    • 1990 Kjartan Briem
    • 1991 Hjálmtýr Hafsteinsson
    • 1993 Kjartan Briem
  • Meistaraflokkur kvenna: 6
    • 1971 Margrét Rader
    • 1972 Margrét Rader
    • 2005 Guðrún G Björnsdóttir
    • 2006 Guðrún G Björnsdóttir
    • 2007 Guðrún G Björnsdóttir
    • 2009 Guðrún G Björnsdóttir
  • Tvíliðaleikur karla: 17
    • 1975 Hjálmar Aðalsteinsson / Finnur Snorrason
    • 1978 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1979 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1980 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1981 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1983 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1984 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1985 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
    • 1986 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
    • 1987 Tómas Sölvason / Tómas Guðjónsson
    • 1988 Kjartan Briem / Valdimar Hannesson
    • 1989 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1990 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1991 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1992 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 1993 Hjálmtýr Hafsteinsson / Tómas Guðjónsson
    • 2007 Kjartan Briem / Ingólfur Ingólfsson
  • Tvíliðaleikur kvenna: 8
    • 1971 Margrét Rader / Sigrún Pétursdóttir
    • 1982 Hafdís Ásgeirsdóttir / Ásta Urbancic
    • 1984 Hafdís Ásgeirsdóttir / Ásta Urbancic
    • 1988 Elísabet Ólafsdóttir / Elín Eva Grímsdóttir
    • 2004 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Halldóra Ólafs
    • 2005 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Guðrún G Björnsdóttir
    • 2006 Kristín Ásta Hjálmarsdóttir / Guðrún G Björnsdóttir
    • 2007 Guðrún G Björnsdóttir / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 2009 Guðrún G Björnsdóttir / Fríður Rún Sigurðardóttir
  • Tvenndarkeppni: 19
    • 1971 Sigrún Pétursdóttir / Gunnar Gunnarsson
    • 1973 Sigrún Pétursdóttir / Hjálmar Aðalsteinsson
    • 1974 Sigrún Pétursdóttir / Hjálmar Aðalsteinsson
    • 1977 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1979 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 1980 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 1981 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1982 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1983 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1984 Hjálmtýr Hafsteinsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 1987 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1988 Jóhannes Hauksson / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 1989 Berglind Ósk Sigurjónsdóttir/Tómas Guðjónsson
    • 1990 Tómas Guðjónsson / Ragnhildur Sigurðardóttir
    • 1991 Tómas Guðjónsson / Ásta Urbancic
    • 1992 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
    • 1993 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
    • 1994 Kjartan Briem / Aðalbjörg Björgvinsdóttir
    • 2011 Einar Geirsson / Ásta Urbancic
  • 1.flokkur karla: 9
    • 1982 Örn Fransson
    • 1983 Emil Pálsson
    • 1986 Kjartan Briem
    • 1990 Guðmundur Maríusson
    • 1991 Hrafn Árnason
    • 1995 Jóhannes Hauksson
    • 2005 Davíð Jónsson
    • 2007 Ólafur Páll Geirsson
    • 2008 Ólafur Páll Geirsson
    • 2012 Jóhannes Bjarki Urbancic


  • 1.flokkur kvenna: 4
    • 1987 Elín Eva Grímsdóttir
    • 2007 Auður Tinna Aðalbjarnardóttir
    • 2008 Fríður Rún sigurðardóttir
    • 2009 Fríður Rún sigurðardóttir
    • 2012 Sigrún Ebba Urbancic

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Síða Borðtennisdeildar KR Geymt 9 júlí 2007 í Wayback Machine
  • Ellert B. Schram (ábyrgðarmaður, margir höfundar) (1999). Fyrsta öldin - saga KR í 100 ár. Knattspyrnufélag Reykjavíkur. ISBN 9979-60-439-5.