Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Deildarbikarkeppni karla
Stofnuð1996
RíkiFáni Íslands Ísland
Fjöldi liða24
Núverandi meistararA deild: FH
B deild: Njarðvík
C deild: Ýmir
Sigursælasta lið KR (8)

Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu (Lengjubikar karla) er knattspyrnukeppni sem haldin er síðla vetrar og á vorin á vegum Knattspyrnusambands Íslands. Mótið er helsta æfingarmót íslenskra félagsliða og fer úrslitaleikurinn að jafnaði fram fáeinum dögum fyrir upphaf Íslandsmótsins. Mótið var fyrst haldið árið 1996.

Sigurvegarar[breyta | breyta frumkóða]

Ár Sigurvegari Úrslit Í öðru sæti
1996 ÍA 1-1 (1-0), 3-1 (frl.) Breiðablik
1997 ÍBV 2-2 (1-0), 3-2 (frl.) Valur
1998 KR Valur
1999 ÍA Fylkir
2000 Grindavík Valur
2001 KR 0:0 (0:0) 5:3 e.vítak. FH
2002 FH 2:2 (2:1) 4:3 e.vítak. Fylkir
2003 ÍA 1:1 (1:1) 4:2 e.vítak. Keflavík
2004 FH 2:1 (1:1) KR
2005 KR 3:2 (1:0) Þróttur R.
2006 FH 3:2 (3:0) Keflavík
2007 FH 3-2 (0-0) Valur
2008 Valur 4-1 (2-1) Fram
2009 FH 3-0 (1-0) Breiðablik
2010 KR 2-1 (2-0) Breiðablik
2011 Valur 3-1 (0-1) Fylkir
2012 KR 1-0 (0-0) Fram
2013 Breiðablik 3-2 (3-1) Valur
2014 FH 4-1 (1-0) Breiðablik
2015 Breiðablik 1-0 (1-0) KA
2016 KR 2-0 (0-0) Víkingur
2017 KR 4-0 (1-0) Grindavík
2018 Valur 4-2 (1-0) Grindavík
2019 KR 2-1 (1-1) ÍA