Þjálfarar meistaraflokks KR í knattspyrnu karla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þjálfarar meistaraflokks KR í knattspyrnu karla hafa verið margir í gegnum tíðina. Fyrst um sinn var enginn þjálfari, heldur skipuðu leikmenn sjálfir í stöðu og spiluðu. Fyrstur manna til að vera formlega kallaður þjálfari Knattspyrnufélags Reykjavíkur var Guðmundur Ólafsson. Á fyrstu árunum var þó ekki mikið um formlega þjálfun eða æfingar en þjálfunin fór að taka á sig mynd þá sem þekkist í dag þegar leið á síðustu öld. Núverandi þjálfari KR er Rúnar Kristinsson.


Þjálfarar KR
Þjálfari Tímabil Þjálfari Tímabil
Flag of Iceland.svg Egill Jacobsen Icelandic League.png 1916 - 1919 Flag of England.svg Ron Lewin 1976
Flag of Iceland.svg Guðmundur Ólafsson Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png 1920 - 1938 Flag of Iceland.svg Guðmundur Pétursson 1976
Flag of Iceland.svg Sigurður Halldórsson 1939 Flag of England.svg Tom Cazie 1977
Flag of Iceland.svg Sigurður Halldórsson /
Flag of England.svg Les Bradbury Icelandic League.png
1940 - 1941 Flag of Iceland.svg Magnús Jónatansson 1978 - 1980
Flag of Iceland.svg Sigurjón Jónsson 1942 Flag of Scotland.svg Alec Stuart 1980
Flag of Iceland.svg Sigurjón Jónsson /
Flag of Iceland.svg Björgvin Schram
1943 Flag of Germany.svg Manfred Steves 1981
Flag of Iceland.svg Sigurjón Jónsson 1944 Flag of Iceland.svg Guðmundur Pétursson 1981
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson 1945 Flag of Iceland.svg Hólmbert Friðjónsson 1982 - 1984
Flag of England.svg Fredrick Steel 1946 Flag of England.svg Gordon Lee 1985 - 1987
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson Icelandic League.png Icelandic League.png Icelandic League.png 1947 - 1951 Flag of Scotland.svg Ian Ross 1988 - 1990
Flag of Iceland.svg Þorsteinn Einarsson 1952 Flag of Iceland.svg Guðni Kjartansson 1991
Án þjálfara 1953 Flag of Slovakia.svg Iván Sochor 1992 - 1993
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson Icelandic League.png 1954 - 1955 Flag of Iceland.svg Janus Guðlaugsson 1993
Flag of Sweden.svg Sven Agne Larsson /
Flag of Iceland.svg Sigurgeir Guðmannsson
1956 Flag of Iceland.svg Guðjón Þórðarson 1994 - 1995
Flag of Iceland.svg Sigurgeir Guðmannsson 1957 Flag of Iceland.svg Lúkas Kostić 1996 - 1997
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson Icelandic League.png Icelandic League.png 1958 - 1961 Flag of Iceland.svg Haraldur Haraldsson 1997
Flag of Iceland.svg Sigurgeir Guðmannsson Icelandic League.png 1962 - 1963 Flag of Iceland.svg Atli Eðvaldsson Icelandic League.png 1998 - 1999
Flag of Denmark.svg Jørgen Hvidemosse /
Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
1964 Flag of Iceland.svg Pétur Pétursson Icelandic League.png 2000 - 2001
Flag of Iceland.svg Guðbjörn Jónsson Icelandic League.png 1965 - 1966 Flag of Scotland.svg David Winnie 2001
Flag of Iceland.svg Sveinn Jónsson 1967 Flag of Iceland.svg Willum Þór Þórsson Icelandic League.png Icelandic League.png 2002 - 2004
Flag of Austria.svg Walter Pfeiffer Icelandic League.png 1968 Flag of Iceland.svg Magnús Gylfason 2005
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson 1969 - 1970 Flag of Iceland.svg Sigursteinn Gíslason 2005
Flag of Iceland.svg Örn Steinsen 1971 - 1972 Flag of Iceland.svg Teitur Þórðarson 2006 - 2007
Flag of Iceland.svg Ellert B. Schram 1973 Flag of Iceland.svg Logi Ólafsson 2007 - 2010
Flag of England.svg Tony Knapp 1974 - 1975 Flag of Iceland.svg Rúnar Kristinsson Icelandic League.png Icelandic League.png 2010 -


Sigursælustu þjálfarar KR[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfari Ísl Bik Alls
Flag of Iceland.svg Óli B. Jónsson 6 2 8
Flag of Iceland.svg Guðmundur Ólafsson 7 0 7
Flag of Iceland.svg Rúnar Kristinsson 2 2 4
Flag of Iceland.svg Sigurgeir Guðmannsson 1 2 3
Flag of Iceland.svg Willum Þór Þórsson 2 0 2
Flag of Iceland.svg Guðbjörn Jónsson 1 1 2
Flag of Iceland.svg Atli Eðvaldsson 1 1 2
Flag of Iceland.svg Guðjón Þórðarson 0 2 2
Flag of Iceland.svg Sigurður Halldórsson /
Flag of England.svg Les Bradbury
1 0 1
Flag of Iceland.svg Þorsteinn Einarsson 1 0 1
Flag of Iceland.svg Walter Pfeiffer 1 0 1
Flag of Iceland.svg Pétur Pétursson 1 0 1
Flag of Iceland.svg Egill Jacobsen 1 0 1
Flag of Denmark.svg Jørgen Hvidemosse &
Flag of Iceland.svg Karl Guðmundsson
0 1 1
Flag of Iceland.svg Sveinn Jónsson 0 1 1
Flag of Iceland.svg Logi Ólafsson 0 1 1