Fara í innihald

Þjálfarar meistaraflokks KR í knattspyrnu karla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þjálfarar meistaraflokks KR í knattspyrnu karla hafa verið margir í gegnum tíðina. Fyrst um sinn var enginn þjálfari, heldur skipuðu leikmenn sjálfir í stöðu og spiluðu. Fyrstur manna til að vera formlega kallaður þjálfari Knattspyrnufélags Reykjavíkur var Guðmundur Ólafsson. Á fyrstu árunum var þó ekki mikið um formlega þjálfun eða æfingar en þjálfunin fór að taka á sig mynd þá sem þekkist í dag þegar leið á síðustu öld. Núverandi þjálfari KR er Rúnar Kristinsson.


Þjálfarar KR
Þjálfari Tímabil Þjálfari Tímabil
Egill Jacobsen 1916 - 1919 Ron Lewin 1976
Guðmundur Ólafsson 1920 - 1938 Guðmundur Pétursson 1976
Sigurður Halldórsson 1939 Tom Cazie 1977
Sigurður Halldórsson /
Les Bradbury
1940 - 1941 Magnús Jónatansson 1978 - 1980
Sigurjón Jónsson 1942 Alec Stuart 1980
Sigurjón Jónsson /
Björgvin Schram
1943 Manfred Steves 1981
Sigurjón Jónsson 1944 Guðmundur Pétursson 1981
Óli B. Jónsson 1945 Hólmbert Friðjónsson 1982 - 1984
Fredrick Steel 1946 Gordon Lee 1985 - 1987
Óli B. Jónsson 1947 - 1951 Ian Ross 1988 - 1990
Þorsteinn Einarsson 1952 Guðni Kjartansson 1991
Án þjálfara 1953 Iván Sochor 1992 - 1993
Óli B. Jónsson 1954 - 1955 Janus Guðlaugsson 1993
Sven Agne Larsson /
Sigurgeir Guðmannsson
1956 Guðjón Þórðarson 1994 - 1995
Sigurgeir Guðmannsson 1957 Lúkas Kostić 1996 - 1997
Óli B. Jónsson 1958 - 1961 Haraldur Haraldsson 1997
Sigurgeir Guðmannsson 1962 - 1963 Atli Eðvaldsson 1998 - 1999
Jørgen Hvidemosse /
Karl Guðmundsson
1964 Pétur Pétursson 2000 - 2001
Guðbjörn Jónsson 1965 - 1966 David Winnie 2001
Sveinn Jónsson 1967 Willum Þór Þórsson 2002 - 2004
Walter Pfeiffer 1968 Magnús Gylfason 2005
Óli B. Jónsson 1969 - 1970 Sigursteinn Gíslason 2005
Örn Steinsen 1971 - 1972 Teitur Þórðarson 2006 - 2007
Ellert B. Schram 1973 Logi Ólafsson 2007 - 2010
Tony Knapp 1974 - 1975 Rúnar Kristinsson 2010 -


Sigursælustu þjálfarar KR

[breyta | breyta frumkóða]
Þjálfari Ísl Bik Alls
Óli B. Jónsson 6 2 8
Guðmundur Ólafsson 7 0 7
Rúnar Kristinsson 2 2 4
Sigurgeir Guðmannsson 1 2 3
Willum Þór Þórsson 2 0 2
Guðbjörn Jónsson 1 1 2
Atli Eðvaldsson 1 1 2
Guðjón Þórðarson 0 2 2
Sigurður Halldórsson /
Les Bradbury
1 0 1
Þorsteinn Einarsson 1 0 1
Walter Pfeiffer 1 0 1
Pétur Pétursson 1 0 1
Egill Jacobsen 1 0 1
Jørgen Hvidemosse &
Karl Guðmundsson
0 1 1
Sveinn Jónsson 0 1 1
Logi Ólafsson 0 1 1