Ungmennafélagið Fjölnir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ungmennafélagið Fjölnir
Fullt nafn Ungmennafélagið Fjölnir
Stytt nafn Fjölnir
Stofnað 11. febrúar 1988
Leikvöllur {{{Leikvöllur}}}
Stærð {{{Stærð}}}
Heimabúningur
Útibúningur

Ungmennafélagið Fjölnir er hverfisíþróttafélag Grafarvogs með um 4.000 iðkendur á ári hverju. Formaður Fjölnis er Jón Karl Ólafsson. Aðalkeppnisvöllur knattspyrnudeildar Fjölnis er við Dalhús en þar eru einnig tveir æfingavellir í fullri stærð. Við Dalhús er einnig aðalkeppnisvöllur hand- og körfuknattleiksdeildar Fjölnis. Sundlaug Grafarvogs er við Dalhús og nýtir sunddeild félagsins hana við æfingar ásamt innilaug Laugardalshallar og Dalslaugar. Skrifstofa Fjölnis er staðsett í Egilshöll þar sem félagið er með glæsilegt fimleikahús fyrir fimleikadeild sína, tvöfalt handknattleiks- og körfuknattleikshús, skautasvell, karetesal, yfirbyggt knattspyrnuhús í fullri stærð, frjálsíþróttaaðstöðu, úti gervigrasvöll í fullri stærð ásamt fimm battavöllum. Fundaraðstaða fyrir félagsmenn er í Egilshöll en hátíðarsalur Fjölnis er við Dalhús.

Deildir innan Fjölnis[breyta | breyta frumkóða]

Það starfa nú tólf virkar deildir innan Ungmennafélagsins Fjölnis, en það eru fimleika-, frjálsíþrótta-, handbolta-, íshokkí-, karate-, körfubolta-, knattspyrnu-, listskauta-, skák-, sund-, tennis- og þríþrautardeild.

Fimleikar[breyta | breyta frumkóða]

Frjálsar íþróttir[breyta | breyta frumkóða]

Handbolti[breyta | breyta frumkóða]

Íshokkí[breyta | breyta frumkóða]

Karate[breyta | breyta frumkóða]

Körfubolti[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru um 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna

Listskautar[breyta | breyta frumkóða]

Skák[breyta | breyta frumkóða]

Sund[breyta | breyta frumkóða]

Tennis[breyta | breyta frumkóða]

Þríþraut[breyta | breyta frumkóða]

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

2013

Körfuknattleikur[breyta | breyta frumkóða]

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

2002

Kvennaflokkur

2022 - Deildarmeistari

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi íþróttagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.