Fara í innihald

1. deild karla í knattspyrnu 1970

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1970 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 59. skipti. ÍA vann sinn 7. titil. Átta lið tóku þátt; KR, Fram, ÍBA, ÍBV, Valur, Keflavík, ÍA og Víkingur.


Loka staða deildarinnar

[breyta | breyta frumkóða]
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1ÍA148422415+920 Meistaradeild Evrópu
2Fram148062819+916 Evrópubikarinn
3Keflavík147251815+316
4KR145451816+214
5Valur145452324-114
6ÍBA144553230+213
7ÍBV146172025-513
8Víkingur1430111837-196

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Þar sem Keflavík og Fram jöfn að stigum í 2. sæti að loknu Íslandsmótinu þurftu þau að spila til þrautar um það hvort lið myndi hreppa evrópusæti. Leikið var 4. september, en hinn 14. nóvember unnu Framarar ÍBV í úrslitum bikarkeppninnar þannig að bæði liðin fengu evrópusæti á endanum:

Umspil: Fram 3 - 2 Keflavík

Töfluyfirlit

[breyta | breyta frumkóða]
Úrslit (▼Heim., ►Úti) FramÍBAÍBVKefla­víkKRValurÍAVíkingur
Fram 7-10-21-22-01-01-23-2
ÍBA 1-21-11-16-32-21-36-2
ÍBV 0-20-32-10-22-33-02-0
Keflavík 2-11-01-00-02-01-21-0
KR 1-21-14-02-01-11-21-0
Valur 3-16-50-12-10-11-12-1
ÍA 2-00-04-14-20-02-22-0
Víkingur 1-51-44-60-32-13-12-0
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn

[breyta | breyta frumkóða]
Mörk Leikmaður
14ÍBAHermann Gunnarsson
10FramKristinn Jörundsson
9ÍBVHaraldur Júlíusson
7KeflavíkFriðrik Ragnarsson
7ÍAGuðjón Guðmundsson

Skorað var 181 mark, eða 3,232 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]
  • Ekkert lið

Félagabreytingar í lok tímabils

[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Úrvalsdeild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla

[breyta | breyta frumkóða]

Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur.

  • Fram 2 - 1 ÍBV
  • Markaskorarar: Kristinn Jörundsson 2 - Tómas Pálsson
Sigurvegari úrvalsdeildar 1970
ÍA
ÍA
7. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild 1969
Úrvalsdeild Eftir:
Úrvalsdeild 1971
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Bestu deildinni 2025 Flag of Iceland
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

1918 1919 1920 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 1944 1945 1946 1947 1948 1949 1950 1951 1952 1953 1954 1955 1956 1957 1958 1959 1960 1961 1962 1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1984 1985 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024

MjólkurbikarinnLengjubikarinn
1. deild2. deild3. deild4. deild

------------------------------------------------­----------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið