Ron Lewin
Ron Lewin | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Denis Ronald Lewin | |
Fæðingardagur | 21. júní 1920 | |
Fæðingarstaður | Edmonton, Englandi | |
Dánardagur | 24. september 1985 | |
Dánarstaður | England | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1936–1939 | Enfield | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1946–1950 | Fulham | 41 (0) |
1950–1955 | Gillingham | 201 (1) |
1955–? | Chatham Town | () |
Þjálfaraferill | ||
1956–1957 1962–1963 1963 1968–1969 |
Noregur Cheltenham Town Wellington Town Walsall | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Denis Ronald „Ron“ Lewin (f. 1920, d. 1985) er enskur fyrrum atvinnumaður og þjálfari í knattspyrnu. Hann lék 191 deildarleiki m.a. með liðunum Fulham og Chesterfield á Englandi. Sem þjálfari hefur hann m.a. þjálfað norska landsliðið, Cheltenham, Newcastle, Everton, Walsall. Lewin þjálfaði auk þess KR og Þrótt Reykjavík. Auk þess hefur hann komið að þjálfun í Hollandi og Kuwait.
Þjálfun á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Lewin kom fyrst að þjálfun á Íslandi þegar hann aðstoði KR árið 1967. Lewin þjálfaði svo KR-inga keppnistímabilið 1976. Árið 1980 var hann ráðinn til Þróttar. Skap hans komst þá stundum í fréttir eins og þegar Morgunblaðið vitnaði í Lewin í fyrirsögn um leik Þróttar og Breiðabliks 29. júlí 1980. Málstilvik voru þau að Harry Hill, leikmaður Þróttar, klappaði Helga Bendtsson eftir návígi þeirra í leiknum. Mun Lewin þá hafa sagt: Ekki klappa honum, sparkaði í hann. Var það mat blaðamanns að lið Þróttar kæmi ekki til með að vinna leiki, meðan þjálfari liðsins leggði meiri áherslu á að sparka í andstæðinga liðsins fremur en boltann.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- „Ekki klappa honum sparkaðu í hann“. Morgunblaðið, 29. júlí 1980.