Skúli Jón Friðgeirsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Skúli Jón Friðgeirsson (fæddur 1988) er knattspyrnumaður sem leikur með Knattspyrnufélagi Reykjavíkur. Skúli leikur stöðu hægri bakvarðar, en er upprunalega miðjumaður. Skúli á fjöldan allan af landsleikjum fyrir yngri landsliðin. Hann spilar nú með sænska liðinu Elfsborg og varð hann sænskur meistari með liðinu haustið 2012.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.