Trópídeild karla í knattspyrnu 1994

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Árið 1994 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 83. skipti. ÍA vann sinn 15. titil. Styrktaraðili mótsins var Trópí.

Lokastaða deildarinnar[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemd
1 ÍA-Akranes.png ÍA 18 12 3 3 35 11 +24 39 Meistaradeild Evrópu
2 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 18 11 3 4 26 16 +10 36 Evrópubikarinn
3 Keflavik ÍF.gif Keflavík 18 8 7 3 36 24 +12 31 Inter toto bikarinn
4 Valur.png Valur 18 8 4 6 25 25 +0 28
5 KR Reykjavík.png KR 18 7 6 5 28 20 +8 27 Evrópubikarinn
6 Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 18 4 8 6 27 30 -3 20
7 Breidablik.png Breiðablik 18 6 2 10 23 35 -12 20
8 Ibv-logo.png ÍBV 18 4 7 7 22 29 -7 19
9 Þór.png Þór 18 3 5 10 27 38 -11 14
10 Stjarnan.png Stjarnan 18 2 5 11 18 39 -21 11

Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur

Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit (▼Heim., ►Úti) Breidablik.png Valur.png KR Reykjavík.png ÍA-Akranes.png Ibv-logo.png Knattspyrnufélagið Fram.png Þór.png Keflavik ÍF.gif Fimleikafelag hafnafjordur.png Stjarnan.png
Breidablik.png Breiðablik 2-0 0-5 0-1 2-0 2-2 1-1 1-3 3-4 1-2
Valur.png Valur 1-3 2-0 0-1 5-1 1-0 1-0 1-1 1-0 3-2
KR Reykjavík.png KR 0-1 0-0 0-0 1-1 3-3 3-2 1-1 0-1 2-0
ÍA-Akranes.png ÍA 6-0 2-1 1-2 5-1 2-0 2-1 0-2 0-0 3-0
Ibv-logo.png ÍBV 1-0 1-1 1-0 0-2 2-2 6-1 2-1 0-1 1-2
Knattspyrnufélagið Fram.png Fram 2-1 3-0 0-3 1-2 2-2 1-1 1-2 1-2 0-0
Þór.png Þór 1-3 5-1 4-2 0-3 0-0 3-3 3-4 1-3 0-0
Keflavik ÍF.gif Keflavík 4-0 3-3 2-2 2-1 0-0 2-2 2-1 1-2 4-1
Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 1-0 0-1 1-2 0-0 2-1 1-2 1-0 2-1 4-1
Stjarnan.png Stjarnan 1-3 1-3 0-2 1-4 2-2 1-2 2-3 1-1 1-1
  Heimasigur
  Jafntefli
  Útisigur

Markahæstu menn[breyta | breyta frumkóða]

Mörk Leikmaður Athugasemd
14 ÍA-Akranes.png Mihajlo Bebercic Gullskór
11 Keflavik ÍF.gif Óli Þór Magnússon Silfurskór
11 Þór.png Bjarni Sveinbjörnsson Bronsskór
10 Fimleikafelag hafnafjordur.png Hörður Magnússon
10 Keflavik ÍF.gif Ragnar Margeirsson

Skoruð voru 267 mörk, eða 2,967 mörk að meðaltali í leik.


Félagabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Trópídeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Félagabreytingar í lok tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Trópídeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 2. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Úrslit deildarbikarsins[breyta | breyta frumkóða]

 • 28. ágúst 1994
 • KR Reykjavík.png KR 2 - 0 Grindavík UMFG, Grindavík.png
 • Dómari: Eyjólfur Ólafsson
 • Áhorfendur: 5339

Markaskorarar: Rúnar Kristinsson '54, Einar Þór Daníelsson '73

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

 • Eiður Smári Guðjohnsen dvaldi í 9 daga hjá Barcelona og æfði þar frá 13. febrúar til 22. febrúar.
 • Eiður Smári Guðjohnsen fór til PSV á reynslu í eina viku þann 28. ágúst 1994
 • Undir lok tímabilsins hafði Birkir Kristinnsson markvörður ekki misst af leik, og leikið 180 leiki í röð frá 1984, með Fram og ÍA, án þessa að fá á sig spjald, en það eru 16 200 mínútur.
 • Flest mörk í leik: 5 - Sumarliði Árnason ÍBV - Þór 6-1
 • Tólf erlendir leikmenn léku í Trópídeild karla 1994, fjórum fleiri en árið áður. 6 komu frá Serbíu, 2 frá Bosníu og 1 frá Svartfjallalandi, Tékklandi, Slóvakíu og Skotlandi.
 • Skorað var hjá Þórði Þórðarsyni, markmanni ÍA á 139 mínútna fresti á tímabilinu.[1]
 • KR vann sinn fyrsta bikar frá árinu 1968, sinn fyrsta í 26 ár, í knattspyrnu karla.
Sigurvegari Trópídeildar 1994
ÍA
ÍA
15. Titill


Fyrir:
Úrvalsdeild karla 1993
Úrvalsdeild Eftir:
Sjóvá-Almennra deild karla 1995
Knattspyrna Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020 Flag of Iceland

Stjarnan.png Stjarnan • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • KR Reykjavík.png KR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA  
Breidablik.png Breiðablik  • ÍA-Akranes.png ÍA  •HK-K.png HK  • Grótta.png Grótta  • Fylkir.png Fylkir  • Fjölnir.png Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020202120222023

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið


Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. Íslensk Knattspyrna '94, Víðir Sigurðsson, Útgáfa: Skjaldborg

Heimild[breyta | breyta frumkóða]