Sunddeild KR
Útlit
Sunddeild KR |
---|
Stofnuð |
1923 |
Formaður |
|
Aðsetur |
Laugardalslaug |
Vesturbæjarlaug |
Sundhöll Reykjavíkur |
Sundlaug Seltjarnarness |
Laug Austurbæjarskóla |
Heimasíða |
KR.is/Sund Geymt 23 júní 2008 í Wayback Machine |
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
Knattspyrna |
Körfubolti |
Handbolti |
Badminton |
Borðtennis |
Glíma |
Keila |
Skíði |
Sund |
Sunddeild KR var formlega stofnuð árið 1948 þegar ný deildarskipting varð innan KR. Sund hafði þó verið stundað frá því í maí árið 1923 innan KR. Í dag eru rúmlega 220 sundmenn í sunddeild KR. Æfingar KR eru haldnar í fimm laugum, Vesturbæjarlaug, Sundhöll Reykjavíkur, Laugardalslaug, Laug Austurbæjarskóla og Sundlaug Seltjarnarness. Þann 25. janúar 2006 fékk Sunddeild KR síðan viðurkenningu Íþróttasambands Íslands sem Fyrirmyndafélag ÍSÍ.
Núverandi stjórn
[breyta | breyta frumkóða]- Formaður: Arnar Már Loftsson
- Ritari: Kristín Lóa Ólafsdóttir
- Gjaldkeri: Kristín Þórðardóttir
Formenn sunddeildar KR
[breyta | breyta frumkóða]- 1948-1953 Magnús Thorvaldsson
- 1953-1955 Magnús R. Gíslason
- 1955-1964 Jón Otti Jónsson
- 1964-1978 Erlingur Þ. Jóhannsson
- 1978-1980 Hafþór B. Guðmundsson
- 1980-1982 Guðmundur Árnason
- 1982-1984 Þorgeir Þorgeirsson
- 1984-1985 Linda Hreggviðsdóttir
- 1985-1988 Gunnar Þorvaldsson
- 1988-1990 Flosi Kristjánsson
- 1990-1992 Valgerður Gunnarsdóttir
- 1992-1993 Albert Jakobsson
- 1993-1994 Unnur Viggósdóttir
- 1994-1997 Arnar Rafn Birgisson
- 1997-1998 Ásdís Óskarsdóttir Vatnsdal
- 1998-2016 Jóhannes Benediktsson
- 2016- Arnar Már Loftsson
Íslandsmeistaratitlar
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistarar: 6
- 1967, 1971, 1972, 1977, 1978, 1979; Síðasta mót var haldið 1984
|