Efsta deild karla í knattspyrnu 1933
Jump to navigation
Jump to search
Árið 1933 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 22. skipti. Valur vann sinn 2. titil. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | ![]() |
Valur | 3 | 3 | 0 | 0 | 17 | 3 | +14 | 6 |
2 | ![]() |
KR | 3 | 2 | 0 | 1 | 11 | 7 | +4 | 4 |
3 | ![]() |
Fram | 3 | 1 | 0 | 2 | 6 | 8 | -2 | 2 |
4 | ![]() |
Víkingur | 3 | 0 | 0 | 3 | 0 | 16 | -16 | 0 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit[breyta | breyta frumkóða]
Allir leikirnir voru leiknir á Melavellinum
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
1-5 | 0-3 | 5-0 | |
![]() |
3-6 | 3-0 | ||
![]() |
8-0 | |||
![]() |
Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]
- Í úrslitaleik KR og Vals, 15. júní, slasaðist markvörður Vals, Jón Karel Kristbjörnsson alvarlega og var borinn af velli í stöðunni 2-2. Inná fyrir hann kom Hermann Hermannsson sem að átti eftir að vera aðalmarkvörður Valsara næstu árin. Valur vann leikinn 6-3 og varð Íslandsmeistari. Jón Kristbjörnsson lést af völdum meiðslanna 4 dögum eftir leikinn, á 22. aldursári.
- Skoruð voru 34 mörk, eða 5,667 mörk að meðaltali í leik.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1933 |
---|
![]() Valur 2. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1932 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1934 |