Met Knattspyrnufélags Reykjavíkur
Listi þessi er yfir Met Knattspyrnufélags Reykjavíkur og ýmis önnur afrek.
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistarar: 27
- Bikarmeistarar: 14
- Reykjavíkurmeistarar: 40
- 1916,1918, 1923, 1924, 1925, 1926, 1927, 1928, 1929, 1930, 1931, 1933, 1936, 1937, 1944, 1954, 1955, 1956, 1958, 1959, 1960, 1962, 1965, 1967, 1969, 1975, 1978, 1988, 1989, 1990, 1994, 1995, 1996, 1997, 1999, 2004, 2009, 2010, 2019, 2020
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistarar: 6
- 1993, 1997, 1998, 1999, 2002, 2003
- Bikarmeistarar: 4
- 1999, 2002, 2007, 2008
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistaratitlar 18:
- 1965, 1966, 1967, 1968, 1974, 1978, 1979, 1990, 2000, 2007, 2009, 2011, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019
- Bikarmeistaratitlar 12 :
- 1966, 1967, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974, 1977, 1979, 1984, 1991, 2011.
- Fyrirtækjabikar 1:
- 2008.
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistaratitlar 14:
- 1961, 1977, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1985, 1986, 1987, 1999, 2001, 2002, 2010.
- Bikarmeistaratitlar 10:
- 1976, 1977, 1982, 1983, 1986, 1987, 1999, 2001, 2002, 2009.
- Fyrirtækjabikar 1:
- 2001.
Karlaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistaratitlar 1:
- 1958
- Bikarmeistaratitlar 1:
- 1982
Kvennaflokkur
[breyta | breyta frumkóða]- Íslandsmeistaratitlar 2:
- 1955, 1959
- Bikarmeistaratitlar 1:
- 1977
Knattspyrnuleikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Leikjahæstu menn KR
[breyta | breyta frumkóða]Listi yfir leikjahæstu leikmenn KR í A-deild. Feitletrun merkir mann sem er enn að spila fótbolta.
Uppfært 19. mars 2012.
Leikmaður | Leikir |
---|---|
Þormóður Egilsson | 239 |
Kristján Finnbogason | 229 |
Einar Þór Daníelsson | 183 |
Ottó Guðmundsson | 165 |
Sæbjörn Guðmundsson | 154 |
Guðmundur Benediktsson | 148 |
Jósteinn Einarsson | 146 |
Sigurður Indriðason | 141 |
Rúnar Kristinsson | 140 |
Ágúst Már Jónsson | 135 |
Ellert B. Schram | 132 |
Markahæstu menn KR
[breyta | breyta frumkóða]Markahæstu menn í A-deild
[breyta | breyta frumkóða]Listi yfir markahæstu leikmenn KR í A-deild. Feitletrun merkir mann sem er enn að spila fótbolta.
Uppfært lok tímabils 2011.
Leikmaður | Mörk |
---|---|
Ellert B. Schram | 63 |
Björgólfur Takefusa | 50 |
Þórólfur Beck | 49 |
Gunnar Felixson | 44 |
Guðmundur Benediktsson | 43 |
Einar Þór Daníelsson | 42 |
Andri Sigþórsson | 35 |
Björn Rafnsson | 35 |
Pétur Pétursson | 30 |
Sveinn Jónsson | 30 |
Baldvin Baldvinsson | 30 |
Markahæstu menn í evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]Uppfært 25. september 2011.
Leikmaður | Mörk |
---|---|
Kjartan Henry Finnbogason | 7 |
Mihajlo Bibercic | 4 |
Ríkharður Daðason | 4 |
Einar Þór Daníelsson | 4 |
Guðjón Baldvinsson | 3 |
Björgólfur Takefusa | 3 |
Andri Sigþórsson | 3 |
Ellert B. Schram | 3 |
Markahæstu leikmenn eftir hvert tímabil
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Leikmaður | Mörk | Sæti |
---|---|---|---|
1982 | Ágúst Már Jónsson | 3 | |
1983 | Óskar Ingimundarson | 5 | |
1984 | Gunnar Gíslason | 4 | 4 |
1985 | Björn Rafnsson & Ásbjörn Björnsson | 6 | 6 |
1986 | Björn Rafnsson & Júlíus Þorfinnsson | 5 | 4 |
1987 | Pétur Pétursson | 8 | 5 |
1988 | Sæbjörn Guðmundsson | 7 | 5 |
1989 | Pétur Pétursson | 10 | 4 |
1990 | Ragnar Margeirsson | 10 | |
1991 | Atli Eðvaldsson | 10 | |
1992 | Ragnar Margeirsson | 10 | |
1993 | Tómas Ingi Tómasson | 8 | 5 |
1994 | Tómas Ingi Tómasson | 6 | 5 |
1995 | Mihajlo Bibercic | 13 | |
1996 | Ríkharður Daðason | 14 | |
1997 | Andri Sigþórsson | 14 | 5 |
1998 | Guðmundur Benediktsson | 7 | |
1999 | Bjarki Gunnlaugsson | 11 | |
2000 | Andri Sigþórsson | 14 | |
2001 | Einar Þór Daníelsson | 5 | 7 |
2002 | Sigurður Ragnar Eyjólfsson | 11 | |
2003 | Veigar Páll & Arnar Gunnlaugsson | 7 | |
2004 | Arnar Gunnlaugsson | 7 | 6 |
2005 | Grétar Ólafur Hjartarson | 6 | 6 |
2006 | Björgólfur Takefusa | 10 | |
2007 | Björgólfur Takefusa | 4 | 8 |
2008 | Björgólfur Takefusa | 14 | 4 |
2009 | Björgólfur Takefusa | 16 | |
2010 | Guðjón Baldvinsson | 10 | 4 |
2011 | Kjartan Henry Finnbogason | 12 |
Ef reitur leikmanns er gulllitaður var hann handhafi gullskós þess tímabils, silfur fyrir handhafa silfurskós og brons handhafa bronsskós.
Flest mörk skoruð í einum leik
[breyta | breyta frumkóða]6 mörk
Baldvin Baldvinsson - gegn ÍA í 10-0 sigri í bikarkeppninni haustið 1966.
5 mörk
Hans Kragn - gegn Fram í 8-1 sigri á Reykjavíkurmótinu 1932
Haraldur Gíslason - gegn TB í Færeyjum í 5-1 sigri sumarið 1939
Hörður Óskarsson - gegn Fram í 6-1 sigri á Íslandsmótinu 1945
Þórólfur Beck - gegn Þrótti í 13-1 sigri á haustmótinu 1957
Þórólfur Beck - gegn Randers Freja frá Danmörku í 6-2 sigri á Melavellinum 1961
Gunnar Felixson - gegn Þrótti í 8-0 sigri á Reykjavíkurmótinu 1961
Þórólfur Beck - gegn ÍBA í 6-3 sigri í heimaleik á Íslandsmótinu 1961
Andri Sigþórsson - gegn Skallagrími í 6-2 sigri á útivelli á Íslandsmótinu 1997
Gunnar Örn Jónsson - gegn Reyni í 9-1 sigri í árlegum minningarleik um Magnús Þórðarson 2009
Björgólfur Hideaki Takefusa - gegn Val í 5-2 sigri á útivelli á Íslandsmótinu 2009
Flestir landsleikir KR-inga
[breyta | breyta frumkóða]Einungis leikmenn sem hafa spilað landsleiki á meðan þeir voru í KR eru taldir með.
Uppfært 26. júní 2011.
Leikmaður | Alls | KR-ár[1] |
---|---|---|
Rúnar Kristinsson | 101 | 41 |
Brynjar Björn Gunnarsson | 74 | 8 |
Atli Eðvaldsson | 70 | 9 |
Gunnar Gíslaon | 50 | 15 |
Ragnar Margeirsson | 46 | 6 |
Ríkharður Daðason | 42 | 6 |
Pétur Pétursson | 41 | 11 |
Arnar Gunnlaugsson | 32 | 1 |
Eyleifur Hafsteinsson | 26 | 10 |
Ellert B. Schram | 23 | 23 |
Ágúst Már Jónsson | 23 | 19 |
Bjarni Guðjónsson | 22 | 2 |
Sigursteinn Gíslason | 22 | 1 |
Kristján Finnbogason | 20 | 19 |
Þórólfur Beck | 20 | 14 |
Ríkharður Daðason | 19 | 8 |
Einar Þór Daníelsson | 18 | 18 |
Sigrar og ósigrar
[breyta | breyta frumkóða]Uppfært 8. júlí 2011.
Stærstu deildarsigrar
[breyta | breyta frumkóða]9-1 gegn Val, A-deild 1992
8-1 gegn Keflavík, A-deild 1960
7-0 gegn ÍBH, A-deild 1961
Stærstu deildartöp
[breyta | breyta frumkóða]0-7 gegn Fram, A-deild 1922
0-7 gegn FH, A-deild 2003
1-6 gegn Fram 1918 og 1921
Stærsti sigur gegn íslensku félagsliði
[breyta | breyta frumkóða]13-1 gegn Þrótti á haustmóti í ágúst 1957. Þórólfur Beck skoraði 5 mörk.
Stærsti ósigurinn gegn íslensku félagsliði
[breyta | breyta frumkóða]0-10 gegn Fram í Reykjavíkurmótinu 1921
Stærsti skráði sigurinn
[breyta | breyta frumkóða]14-1 gegn áhöfn skipsins Ville de Ys árið 1924
Stærsti skráði ósigurinn
[breyta | breyta frumkóða]2-13 gegn Lokomotiv Moscow árið 1956
Stærsti sigur í bikarkeppni
[breyta | breyta frumkóða]10-0 gegn ÍA árið 1966. Baldvin Baldvinsson skoraði 6 mörk.
Stærsti ósigurinn í bikarkeppni
[breyta | breyta frumkóða]2-6 gegn Fram í framlengdum leik sumarið 1986.
Stærsti sigur í evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]5-1 gegn ÍF frá Fuglafirði í Færeyjum 2011
Stærsti ósigurinn í evrópukeppni
[breyta | breyta frumkóða]2-12 gegn Feyenoord árið 1969. Feyenoord varð síðar Evrópumeistari og heimsmeistari félagsliða.
Stig
[breyta | breyta frumkóða]Flest stig á tímabili
[breyta | breyta frumkóða]Tvö stig fyrir sigur
- 20 í 10 leikjum, 1959 - KR er eina liðið sem tekist hefur að vinna alla leiki síni á einu tímabili eftir að hafið var að spila tvöfalda umferð.
Þjrú stig fyrir sigur
Fæst stig á leiktíð
[breyta | breyta frumkóða]Tvö stig fyrir sigur
Þrjú stig fyrir sigur
- 16 í 18 leikjum, 2007
Aðsókn
[breyta | breyta frumkóða]Besta aðsókn
[breyta | breyta frumkóða]Í öllum leikjum
[breyta | breyta frumkóða]Heima
10.268 mans - gegn Liverpool í undankeppni Evrópukeppni meistaraliða 1964 á Laugardalsvelli. 0-5 fyrir Liverpool.
Á Íslandsmóti
[breyta | breyta frumkóða]8.534 mans - gegn ÍA í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1965 á Laugardalsvelli. 2-1 fyrir KR
Á KR-velli
[breyta | breyta frumkóða]5.400 mans - gegn ÍBV í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1998. 0-2 fyrir ÍBV
Neðanmálsgreinar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Þá er átt við landsleikir á meðan leikmaðurinn spilaði fyrir KR
|