Met Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi þessi er yfir Met Knattspyrnufélags Reykjavíkur og ýmis önnur afrek.


Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna[breyta | breyta frumkóða]

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

Körfuknattleikur[breyta | breyta frumkóða]

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

Leikmenn KR hampa bikarnum eftir sigur á Njarðvík í Iceland Express deild karla 2007
 • Íslandsmeistaratitlar 18:
  • 1965, 1966, 1967, 1968, 1974, 1978, 1979, 1990, 2000, 2007, 2009, 2011, 2014, 2015, 2016, 2017, 2018, 2019
 • Bikarmeistaratitlar 12 :
  • 1966, 1967, 1970, 1971, 1972, 1973, 1974, 1977, 1979, 1984, 1991, 2011.
 • Fyrirtækjabikar 1:
  • 2008.

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

 • Íslandsmeistaratitlar 14:
  • 1961, 1977, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1985, 1986, 1987, 1999, 2001, 2002, 2010.
 • Bikarmeistaratitlar 10:
  • 1976, 1977, 1982, 1983, 1986, 1987, 1999, 2001, 2002, 2009.
 • Fyrirtækjabikar 1:
  • 2001.

Handknattleikur[breyta | breyta frumkóða]

Karlaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

 • Íslandsmeistaratitlar 1:
  • 1958
 • Bikarmeistaratitlar 1:
  • 1982

Kvennaflokkur[breyta | breyta frumkóða]

 • Íslandsmeistaratitlar 2:
  • 1955, 1959
 • Bikarmeistaratitlar 1:
  • 1977

Knattspyrnuleikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Leikjahæstu menn KR[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir leikjahæstu leikmenn KR í A-deild. Feitletrun merkir mann sem er enn að spila fótbolta.


Uppfært 19. mars 2012.

Leikmaður Leikir
Þormóður Egilsson 239
Kristján Finnbogason 229
Einar Þór Daníelsson 183
Ottó Guðmundsson 165
Sæbjörn Guðmundsson 154
Guðmundur Benediktsson 148
Jósteinn Einarsson 146
Sigurður Indriðason 141
Rúnar Kristinsson 140
Ágúst Már Jónsson 135
Ellert B. Schram 132

Markahæstu menn KR[breyta | breyta frumkóða]

Markahæstu menn í A-deild[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir markahæstu leikmenn KR í A-deild. Feitletrun merkir mann sem er enn að spila fótbolta.


Uppfært lok tímabils 2011.

Leikmaður Mörk
Ellert B. Schram 63
Björgólfur Takefusa 50
Þórólfur Beck 49
Gunnar Felixson 44
Guðmundur Benediktsson 43
Einar Þór Daníelsson 42
Andri Sigþórsson 35
Björn Rafnsson 35
Pétur Pétursson 30
Sveinn Jónsson 30
Baldvin Baldvinsson 30

Markahæstu menn í evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært 25. september 2011.

Leikmaður Mörk
Kjartan Henry Finnbogason 7
Mihajlo Bibercic 4
Ríkharður Daðason 4
Einar Þór Daníelsson 4
Guðjón Baldvinsson 3
Björgólfur Takefusa 3
Andri Sigþórsson 3
Ellert B. Schram 3

Markahæstu leikmenn eftir hvert tímabil[breyta | breyta frumkóða]

Ár Leikmaður Mörk Sæti
1982 Ágúst Már Jónsson 3
1983 Óskar Ingimundarson 5
1984 Gunnar Gíslason 4 4
1985 Björn Rafnsson & Ásbjörn Björnsson 6 6
1986 Björn Rafnsson & Júlíus Þorfinnsson 5 4
1987 Pétur Pétursson 8 5
1988 Sæbjörn Guðmundsson 7 5
1989 Pétur Pétursson 10 4
1990 Ragnar Margeirsson 10
1991 Atli Eðvaldsson 10
1992 Ragnar Margeirsson 10
1993 Tómas Ingi Tómasson 8 5
1994 Tómas Ingi Tómasson 6 5
1995 Mihajlo Bibercic 13
1996 Ríkharður Daðason 14
1997 Andri Sigþórsson 14 5
1998 Guðmundur Benediktsson 7
1999 Bjarki Gunnlaugsson 11
2000 Andri Sigþórsson 14
2001 Einar Þór Daníelsson 5 7
2002 Sigurður Ragnar Eyjólfsson 11
2003 Veigar Páll & Arnar Gunnlaugsson 7
2004 Arnar Gunnlaugsson 7 6
2005 Grétar Ólafur Hjartarson 6 6
2006 Björgólfur Takefusa 10
2007 Björgólfur Takefusa 4 8
2008 Björgólfur Takefusa 14 4
2009 Björgólfur Takefusa 16
2010 Guðjón Baldvinsson 10 4
2011 Kjartan Henry Finnbogason 12

Ef reitur leikmanns er gulllitaður var hann handhafi gullskós þess tímabils, silfur fyrir handhafa silfurskós og brons handhafa bronsskós.

Flest mörk skoruð í einum leik[breyta | breyta frumkóða]

6 mörk
Baldvin Baldvinsson - gegn ÍA í 10-0 sigri í bikarkeppninni haustið 1966.

5 mörk
Hans Kragn - gegn Fram í 8-1 sigri á Reykjavíkurmótinu 1932
Haraldur Gíslason - gegn TB í Færeyjum í 5-1 sigri sumarið 1939
Hörður Óskarsson - gegn Fram í 6-1 sigri á Íslandsmótinu 1945
Þórólfur Beck - gegn Þrótti í 13-1 sigri á haustmótinu 1957
Þórólfur Beck - gegn Randers Freja frá Danmörku í 6-2 sigri á Melavellinum 1961
Gunnar Felixson - gegn Þrótti í 8-0 sigri á Reykjavíkurmótinu 1961
Þórólfur Beck - gegn ÍBA í 6-3 sigri í heimaleik á Íslandsmótinu 1961
Andri Sigþórsson - gegn Skallagrími í 6-2 sigri á útivelli á Íslandsmótinu 1997
Gunnar Örn Jónsson - gegn Reyni í 9-1 sigri í árlegum minningarleik um Magnús Þórðarson 2009
Björgólfur Hideaki Takefusa - gegn Val í 5-2 sigri á útivelli á Íslandsmótinu 2009

Flestir landsleikir KR-inga[breyta | breyta frumkóða]

Einungis leikmenn sem hafa spilað landsleiki á meðan þeir voru í KR eru taldir með.

Uppfært 26. júní 2011.

Leikmaður Alls KR-ár[1]
Rúnar Kristinsson 101 41
Brynjar Björn Gunnarsson 74 8
Atli Eðvaldsson 70 9
Gunnar Gíslaon 50 15
Ragnar Margeirsson 46 6
Ríkharður Daðason 42 6
Pétur Pétursson 41 11
Arnar Gunnlaugsson 32 1
Eyleifur Hafsteinsson 26 10
Ellert B. Schram 23 23
Ágúst Már Jónsson 23 19
Bjarni Guðjónsson 22 2
Sigursteinn Gíslason 22 1
Kristján Finnbogason 20 19
Þórólfur Beck 20 14
Ríkharður Daðason 19 8
Einar Þór Daníelsson 18 18

Sigrar og ósigrar[breyta | breyta frumkóða]

Uppfært 8. júlí 2011.

Stærstu deildarsigrar[breyta | breyta frumkóða]

9-1 gegn Val, A-deild 1992
8-1 gegn Keflavík, A-deild 1960
7-0 gegn ÍBH, A-deild 1961

Stærstu deildartöp[breyta | breyta frumkóða]

0-7 gegn Fram, A-deild 1922
0-7 gegn FH, A-deild 2003
1-6 gegn Fram 1918 og 1921

Stærsti sigur gegn íslensku félagsliði[breyta | breyta frumkóða]

13-1 gegn Þrótti á haustmóti í ágúst 1957. Þórólfur Beck skoraði 5 mörk.

Stærsti ósigurinn gegn íslensku félagsliði[breyta | breyta frumkóða]

0-10 gegn Fram í Reykjavíkurmótinu 1921

Stærsti skráði sigurinn[breyta | breyta frumkóða]

14-1 gegn áhöfn skipsins Ville de Ys árið 1924

Stærsti skráði ósigurinn[breyta | breyta frumkóða]

2-13 gegn Lokomotiv Moscow árið 1956

Stærsti sigur í bikarkeppni[breyta | breyta frumkóða]

10-0 gegn ÍA árið 1966. Baldvin Baldvinsson skoraði 6 mörk.

Stærsti ósigurinn í bikarkeppni[breyta | breyta frumkóða]

2-6 gegn Fram í framlengdum leik sumarið 1986.

Stærsti sigur í evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

5-1 gegn ÍF frá Fuglafirði í Færeyjum 2011

Stærsti ósigurinn í evrópukeppni[breyta | breyta frumkóða]

2-12 gegn Feyenoord árið 1969. Feyenoord varð síðar Evrópumeistari og heimsmeistari félagsliða.

Stig[breyta | breyta frumkóða]

Flest stig á tímabili[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stig fyrir sigur

 • 20 í 10 leikjum, 1959 - KR er eina liðið sem tekist hefur að vinna alla leiki síni á einu tímabili eftir að hafið var að spila tvöfalda umferð.

Þjrú stig fyrir sigur

 • 48 í 22 leikjum, 2009
 • 45 í 18 leikjum, 1999

Fæst stig á leiktíð[breyta | breyta frumkóða]

Tvö stig fyrir sigur

 • 0 í 3 leikjum, 1918
 • 10 í 18 leikjum, 1977

Þrjú stig fyrir sigur

 • 16 í 18 leikjum, 2007

Aðsókn[breyta | breyta frumkóða]

Besta aðsókn[breyta | breyta frumkóða]

Í öllum leikjum[breyta | breyta frumkóða]

Heima
10.268 mans - gegn Liverpool í undankeppni Evrópukeppni meistaraliða 1964 á Laugardalsvelli. 0-5 fyrir Liverpool.

Á Íslandsmóti[breyta | breyta frumkóða]

8.534 mans - gegn ÍA í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1965 á Laugardalsvelli. 2-1 fyrir KR

Á KR-velli[breyta | breyta frumkóða]

5.400 mans - gegn ÍBV í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn árið 1998. 0-2 fyrir ÍBV

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

 1. Þá er átt við landsleikir á meðan leikmaðurinn spilaði fyrir KR