Körfuknattleiksdeild KR
Útlit
KR | |
![]() | |
Deild | (KK)Úrvalsdeild karla (KVK) Úrvalsdeild kvenna |
Stofnað | 12. október 1956 |
Saga | 1956- |
Völlur | DHL-Höllin |
Staðsetning | Reykjavík, Vesturbærinn |
Litir liðs | Svartir og hvítir |
Eigandi | |
Formaður | Guðrún Kristmundsdóttir |
Þjálfari | (KK) Ingi Þór Steinþórsson (KVK) Benedikt Guðmundsson |
Titlar | (KK) 18 Íslandsmeistartitlar (KVK) 14 Íslandsmeistartitlar |
Heimasíða |
Körfuknattleiksdeild KR heldur úti meistaraflokkum í karla og kvennaflokkum í keppnum á Íslandi ásamt öflugu yngri flokka starfi.
Meistaraflokkur karla
[breyta | breyta frumkóða]Meistaraflokkur karla í körfuknattleik í KR leikur í Dominos deild karla. Félagið hefur 18 sinnum hampað Íslandsmeistaratitlinum.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]- Brynjar Þór Björnsson (13 tímabil: 2004–11, 2012–2018)
- Curtis Carter (1 tímabil: 1975–76)
- Einar Bollason (14 tímabils: 1961–1967, 1969–1972, 1976–1981)
- Fannar Ólafsson (6 tímabil: 2005–2011)
- Guðni Ólafur Guðnason (11 tímabil: 1983–1994)
- Hafþór Júlíus Björnsson (1 tímabil: 2006–2007)
- Helgi Ágústsson
- Jakob Sigurðarson (3 tímabil: 1998–2000, 2008–2009)
- Jón Arnór Stefánsson (5 tímabil: 2000–2002, 2008–2009, 2016–present)
- Jón Sigurðsson (9 tímabil: 1977–1985, 1987–1988)
- Marcus Walker (2 tímabil: 2010–2011, 2017–2018)
- Matthías Orri Sigurðarson (1 tímabil: 2010–2011)
- Michael Craion (2 tímabil: 2014–2016)
- Kolbeinn Pálsson (1962–1979, 1980–1981)
- Pavel Ermolinskij (6 stímabil: 2010–11, 2013–present)
- Þórir Þorbjarnarson (3 tímabil: 2014–2017)
Meistaraflokkur kvenna
[breyta | breyta frumkóða]Meistaraflokkur kvenna í körfubolta hefur næst oftast liða orðið Íslandsmeistari, eða 14 sinnum, á eftir Keflavík sem hefur unnið 16 sinnum. Liðið hefur 10 sinnum orðið bikarmeistari.
Þekktir leikmenn
[breyta | breyta frumkóða]Criteria |
---|
Til að birtast á þessum lista þarf leikmaður að hafa:
|
Anna Gunnarsdóttir
Annika Holopainen
Björg Guðrún Einarsdóttir
Björg Hafsteinsdóttir
Emilía Sigurðardóttir
Georgía Olga Kristiansen
Gréta María Grétarsdóttir
Guðbjörg Norðfjörð
Guðrún Gestsdóttir
Guðrún Ósk Ámundadóttir
Hafrún Hálfdánardóttir
Hanna Björg Kjartansdóttir
Helga Árnadóttir
Helga Einarsdóttir
Helga Þorvaldsdóttir
Hildur Björg Kjartansdóttir
Hildur Sigurðardóttir
Jóhanna Björk Sveinsdóttir
Katie Wolfe
Katrín Axelsdóttir
Kiana Johnson
Kristín Björk Jónsdóttir
Lilja Björnsdóttir
Limor Mizrachi
Linda Jónsdóttir
Linda Stefánsdóttir
Margrét Kara Sturludóttir
María Guðmundsdóttir
Orla O'Reilly
Signý Hermannsdóttir
Sigrún Cora Barker
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Sóllilja Bjarnadóttir
Telma Björk Fjalarsdóttir
Unnur Tara Jónsdóttir
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
![]() Knattspyrna |
![]() Körfubolti |
![]() Handbolti |
![]() Badminton |
![]() Borðtennis |
![]() Glíma |
![]() Keila |
![]() Skíði |
![]() Sund |
|