Körfuknattleiksdeild KR
KR | |
![]() | |
Deild | (KK)Úrvalsdeild karla (KVK) Úrvalsdeild kvenna |
Stofnað | 12. október 1956 |
Saga | 1956- |
Völlur | DHL-Höllin |
Staðsetning | Reykjavík, Vesturbærinn |
Litir liðs | Svartir og hvítir |
Eigandi | |
Formaður | Guðrún Kristmundsdóttir |
Þjálfari | (KK) Ingi Þór Steinþórsson (KVK) Benedikt Guðmundsson |
Titlar | (KK) 18 Íslandsmeistartitlar (KVK) 14 Íslandsmeistartitlar |
Heimasíða |
Körfuknattleiksdeild KR heldur úti meistaraflokkum í karla og kvennaflokkum í keppnum á Íslandi ásamt öflugu yngri flokka starfi.
Meistaraflokkur karla[breyta | breyta frumkóða]
Meistaraflokkur karla í körfuknattleik í KR leikur í Dominos deild karla. Félagið hefur 18 sinnum hampað Íslandsmeistaratitlinum.
Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]
- Brynjar Þór Björnsson (13 tímabil: 2004–11, 2012–2018)
- Curtis Carter (1 tímabil: 1975–76)
- Einar Bollason (14 tímabils: 1961–1967, 1969–1972, 1976–1981)
- Fannar Ólafsson (6 tímabil: 2005–2011)
- Guðni Ólafur Guðnason (11 tímabil: 1983–1994)
- Hafþór Júlíus Björnsson (1 tímabil: 2006–2007)
- Helgi Ágústsson
- Jakob Sigurðarson (3 tímabil: 1998–2000, 2008–2009)
- Jón Arnór Stefánsson (5 tímabil: 2000–2002, 2008–2009, 2016–present)
- Jón Sigurðsson (9 tímabil: 1977–1985, 1987–1988)
- Marcus Walker (2 tímabil: 2010–2011, 2017–2018)
- Matthías Orri Sigurðarson (1 tímabil: 2010–2011)
- Michael Craion (2 tímabil: 2014–2016)
- Kolbeinn Pálsson (1962–1979, 1980–1981)
- Pavel Ermolinskij (6 stímabil: 2010–11, 2013–present)
- Þórir Þorbjarnarson (3 tímabil: 2014–2017)
Meistaraflokkur kvenna[breyta | breyta frumkóða]
Meistaraflokkur kvenna í körfubolta hefur næst oftast liða orðið Íslandsmeistari, eða 14 sinnum, á eftir Keflavík sem hefur unnið 16 sinnum. Liðið hefur 10 sinnum orðið bikarmeistari.
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur | ||
---|---|---|
![]() Knattspyrna |
![]() Körfubolti |
![]() Handbolti |
![]() Badminton |
![]() Borðtennis |
![]() Glíma |
![]() Keila |
![]() Skíði |
![]() Sund |
|
|