Körfuknattleiksdeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
KR
Merki félagsins
KR
Deild (KK)Úrvalsdeild karla
(KVK) Úrvalsdeild kvenna
Stofnað 12. október 1956
Saga 1956-
Völlur DHL-Höllin
Staðsetning Reykjavík, Vesturbærinn
Litir liðs Svartir og hvítir
Eigandi
Formaður Guðrún Kristmundsdóttir
Þjálfari (KK) Ingi Þór Steinþórsson
(KVK) Benedikt Guðmundsson
Titlar (KK) 18 Íslandsmeistartitlar
(KVK) 14 Íslandsmeistartitlar
Heimasíða

Körfuknattleiksdeild KR heldur úti meistaraflokkum í karla og kvennaflokkum í keppnum á Íslandi ásamt öflugu yngri flokka starfi.

Meistaraflokkur karla[breyta | breyta frumkóða]

Meistaraflokkur karla í körfuknattleik í KR leikur í Dominos deild karla. Félagið hefur 18 sinnum hampað Íslandsmeistaratitlinum.

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]


Meistaraflokkur kvenna[breyta | breyta frumkóða]

Meistaraflokkur kvenna í körfubolta hefur næst oftast liða orðið Íslandsmeistari, eða 14 sinnum, á eftir Keflavík sem hefur unnið 16 sinnum. Liðið hefur 10 sinnum orðið bikarmeistari.

Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur

Knattspyrna

Körfubolti

Handbolti

Badminton

Borðtennis

Glíma

Keila

Skíði

Sund
Handball pictogram Lið í Subway deild karla 2022-2023 Flag of Iceland

Grindavík  • Tindastóll  • ÍR  • Keflavík  • KR  • Njarðvík  •
Haukar  • Breiðablik  • Stjarnan  • Höttur  • Þór Þ.