1. deild karla í knattspyrnu 1965
Útlit
(Endurbeint frá Úrvalsdeild 1965)
Árið 1965 var Íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 54. skipti. KR vann sinn 19. titil. Sex lið tóku þátt; KR, Fram, ÍBA, ÍA, Valur og Keflavík.
Lokastaða deildarinnar
[breyta | breyta frumkóða]Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | KR | 10 | 5 | 3 | 2 | 23[1] | 15 | +8 | 13 | |
2 | ÍA | 10 | 6 | 1 | 3 | 24 | 16 | +8 | 13 | |
3 | Keflavík | 10 | 4 | 3 | 3 | 18 | 15 | +3 | 11 | |
4 | ÍBA | 10 | 5 | 1 | 4 | 14 | 19 | -5 | 11[2] | |
5 | Valur | 10 | 3 | 1 | 6 | 19 | 24 | -5 | 7 | |
6 | Fram | 10 | 2 | 1 | 7 | 10 | 19 | -9 | 5 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem lauk með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Úrslitaleikur
[breyta | breyta frumkóða]Þar sem ÍA og KR voru efst og jöfn að stigum eftir 10 umferðir og spiluðu þau til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn. 8534 manns lögðu leið sína á Laugardalsvöllinn til að fylgjast með leiknum.
Töfluyfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||||||
Fram | 1-2 | 0-1 | 1-1 | 1-2 | 2-1 | |
ÍBA | 2-1 | 2-2 | 2-0 | 1-3 | 2-1 | |
ÍA | 2-3 | 2-0 | 1-2 | 4-1 | 3-2 | |
Keflavík | 5-0 | 0-1 | 2-1 | 1-1 | 4-3 | |
KR | 1-0 | 5-0 | 2-3 | 3-3 | 3-0 | |
Valur | 2-1 | 4-2 | 2-5 | 2-0 | 2-2 |
Markahæstu menn
[breyta | breyta frumkóða]Mörk | Leikmaður | |
---|---|---|
11 | Baldvin Baldvinsson | |
7 | Eyleifur Hafsteinsson | |
6 | Ríkharður Jónsson | |
5 | Skúli Ágústsson | |
5 | Hreinn Elliðasonn | |
5 | Bergsveinn Alfonsson |
Heimild Skoruð voru 108 mörk, eða 3,60 mörk að meðaltali í leik.
Félagabreytingar
[breyta | breyta frumkóða]Félagabreytingar í upphafi tímabils
[breyta | breyta frumkóða]Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta | breyta frumkóða]Niður í 2. deild karla
[breyta | breyta frumkóða]Félagabreytingar í lok tímabils
[breyta | breyta frumkóða]Upp í Úrvalsdeild karla
[breyta | breyta frumkóða]Niður í 2. deild karla
[breyta | breyta frumkóða]Úrslit deildarbikarsins
[breyta | breyta frumkóða]Frá 1960 til 1972 var úrslitaleikurinn leikinn á Melavellinum, sem var malarvöllur.
- Valur 5 - 3 ÍA
- Markaskorarar: Bergsveinn Alfonsson 2, Bergsteinn Magnússon, Ingvar Elísson, Hermann Gunnarsson - Guðjón Guðmundsson, Skúli Hákonarsson, Björn Lárusson
Sigurvegari úrvalsdeildar 1965 |
---|
KR 19. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1964 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1966 |
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Iceland Final League Tables 1912-1998
- Iceland - Topscorers
- Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ.
Punktar
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ KR vann Val 3-0 en ekki 2-0 eins og haldið er fram á ksi.is. Samtímaheimild um það er til hér, en bók Sigmundar Ó, Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ. segir einnig sömu sögu
- ↑ Misvísandi heimildir eru um leik ÍBA og Vals á Akureyri. Sums staðar (t.d. ksi.is) er sagt að Valur hafi unnið 1-3 en annarsstaðar, eins og í bók Sigmundar Ó, Sigmundur Ó. Steinarsson (2011). 100 ára saga Íslandsmótsins í knattspyrnu (fyrra bindi). KSÍ. eiga Akureyringar að hafa unnið 2-1 sem stemmir við samtímaheildir úr „Alþýðumanninum“, Morgunblaðinu, Tímanum og Vísir.