Knattspyrnudeild KA
Útlit
Knattspyrnufélag Akureyrar | |||
Fullt nafn | Knattspyrnufélag Akureyrar | ||
Gælunafn/nöfn | 'KA-menn Stolt Akureyrar | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | KA | ||
Stofnað | 1928 | ||
Leikvöllur | Greifavöllur | ||
Stærð | 2000 | ||
Stjórnarformaður | Hjörvar Maronsson | ||
Knattspyrnustjóri | Hallgrímur Jónasson | ||
Deild | Besta deildin | ||
|
Knattspyrnudeild Knattspyrnufélags Akureyrar var stofnuð árið 1928 og sér um knattspyrnuiðkun innan félagsins.
Meistaraflokkur karla
[breyta | breyta frumkóða]Hallgrímur Jónason er þjálfari meistaraflokks karla. Aðalbjörn Hannesson er yfirþjálfar 2. - 4. fl. og Andri Freyr Björgvinsson er yfirþjálfari 5. - 8. fl.
Meistaraflokkur kvenna
[breyta | breyta frumkóða]- Sjá nánari umfjöllun á greininni Þór/KA
Þór Akureyri og KA hafa haft samstarf um sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna undir merkjum Þór/KA síðan 1999. KS kom inn í samstarfið 2001 og hét liðið Þór/KA/KS þangað til KS gekk úr því eftir 2005 tímabilið.
Tengill
[breyta | breyta frumkóða]
Þessi knattspyrnugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
|