Fara í innihald

Knattspyrnudeild KA

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knattspyrnufélag Akureyrar
Fullt nafn Knattspyrnufélag Akureyrar
Gælunafn/nöfn KA-menn
Stytt nafn KA
Stofnað 1928
Leikvöllur Akureyrarvöllur
Stærð 1.770
Stjórnarformaður Eiríkur S. Jóhannsson
Knattspyrnustjóri Óli Stefán Flóventsson
Deild Pepsi deildin
Heimabúningur
Útibúningur

Knattspyrnudeild Knattspyrnufélags Akureyrar var stofnuð árið 1928 og sér um knattspyrnuiðkun innan félagsins.

Meistaraflokkur karla

[breyta | breyta frumkóða]

Óli Stefán Flóventsson er þjálfari meistaraflokks karla. Pétur Ólafsson er yfirþjálfari allra flokka knattspyrnudeildar KA.

Meistaraflokkur kvenna

[breyta | breyta frumkóða]
Sjá nánari umfjöllun á greininni Þór/KA

Þór Akureyri og KA hafa haft samstarf um sameiginlegt lið meistaraflokks kvenna undir merkjum Þór/KA síðan 1999. KS kom inn í samstarfið 2001 og hét liðið Þór/KA/KS þangað til KS gekk úr því eftir 2005 tímabilið.



  Þessi knattspyrnugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Knattspyrna Besta deild karla • Lið í Besta deild 2024 Flag of Iceland
Stjarnan • FH  • KR  • Víkingur  • Valur  • KA   Breiðablik  • ÍA  • HK  • Grótta  • Fylkir  • Fjölnir
Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2024) 

19181919192019211922192319241925192619271928192919301931193219331934193519361937193819391940194119421943194419451946194719481949195019511952195319541955195619571958195919601961196219631964196519661967196819691970197119721973197419751976197719781979198019811982198319841985198619871988198919901991199219931994199519961997199819992000200120022003200420052006200720082009201020112012201320142015201620172018201920202021202220232024

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið
Knattspyrna Flag of Iceland
KR (26)  • Valur (23)  • Fram (18) • ÍA (18)
FH (8)  • Víkingur (7)  • Keflavík (4)  • ÍBV (3)  • KA (1)  • Breiðablik (1)