Pepsimaxdeild karla í knattspyrnu 2019

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pepsímaxdeild karla 2019
Ár2019
Tímabil2018 - 2020

Íslandsmótið í knattspyrnu karla var haldið í 108. sinn árið 2019.

ÍA og HK tóku sæti Fjölnis og Keflavíkur sem féllu úr deildinni árið 2018.

12 lið mynda deildina og voru Valur Íslandsmeistarar síðasta árs.

KR vann sinn 27. Íslandsmeistaratitil. Landsbyggðarfélögin ÍBV og Grindavík féllu niður í 1.deild.

Liðin 2019[breyta | breyta frumkóða]

Lið Bær Leikvangur Þjálfari Staðan 2018
Valur Valur.png Reykjavík Origovöllurinn Ólafur Jóhannesson 1
Breiðablik Breidablik.png Kópavogur Kópavogsvöllur Ágúst Gylfason 2
Stjarnan Stjarnan.png Garðabær Samsung völlurinn Rúnar Páll Sigmundsson 3
KR KR Reykjavík.png Reykjavík Alvogenvöllurinn Rúnar Kristinsson 4
FH Fimleikafelag hafnafjordur.png Hafnarfjörður Kaplakrikavöllur Ólafur Kristjánsson 5
ÍBV Ibv-logo.png Vestmannaeyjar Hásteinsvöllur Pedro Hipolito 6
KA Knattspyrnufélag Akureyrar.png Akureyri Akureyrarvöllur Óli Stefán Flóventsson 7
Fylkir Fylkir.png Reykjavík Würthvöllurinn Helgi Sigurðsson 8
Víkingur R. Knattspyrnufélagið Víkingur.png Reykjavík Víkingsvöllur Arnar Gunnlaugsson 9
Grindavík UMFG, Grindavík.png Grindavík Grindavíkurvöllur Srdjan Tufegdzic 10
ÍA ÍA-Akranes.png Akranes Norðurálsvöllurinn Jóhannes Karl Guðjónsson Fyrsta sæti 1.deild
HK HK-K.png Kópavogur Kórinn Brynjar Björn Gunnarsson Annað sæti 1.deild

Þjálfarabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Lið Þjálfari út Dagsetning Þjálfari inn Dagsetning
Víkingur Logi Ólafssson 3. október 2018[1] Arnar Gunnlaugsson 6. október 2018[2]
KA Srdjan Tufegdzic 13. september 2018[3] Óli Stefán Flóventsson 1. október 2018[4]
Grindavík Óli Stefán Flóventsson 3. september 2018 Srdjan Tufegdzic 6. október 2018[5]
ÍBV Kristján Guðmundsson 26. september 2018[6] Pedro Hipolito 29. september 2018[7]
ÍBV Pedro Hipolito 30. júní 2019 Ian Jeffs 11. júní 2019[8]
Fylkir Helgi Sigurðsson 12.september 2019[9]

Félagabreytingar í upphafi tímabils[breyta | breyta frumkóða]

Upp í Pepsimaxdeild karla[breyta | breyta frumkóða]

Niður í 1. deild karla[breyta | breyta frumkóða]

Spá þjálfara, leikmanna og forráðamanna 2019[breyta | breyta frumkóða]

Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liða í Pepsi-deildinni[10]

Sæti Félag Stig
1 Valur 394
2 KR 348
3 FH 328
4 Breiðablik 307
5 Stjarnan 299
6 ÍA 212
7 KA 183
8 Fylkir 181
9 Grindavík 122
10 ÍBV 111
11 Víkingur 111
12 HK 56

Staðan í deildinni[breyta | breyta frumkóða]

Stigatafla[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 20. umferðir

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 KR Reykjavík.png KR 22 16 4 2 44 23 21 52 Meistaradeild Evrópu - 2. umf. forkeppni
2 Breidablik.png Breiðablik 22 11 5 6 45 31 14 38 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
3 Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 22 11 4 7 40 36 4 37
4 Stjarnan.png Stjarnan 22 9 8 5 40 34 6 35
5 Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 22 9 4 9 34 34 0 31
6 Valur.png Valur 22 8 5 9 38 34 4 29
7 Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur 22 7 7 8 37 35 2 28 Evrópudeildin - 1. umf. forkeppni
8 Fylkir.png Fylkir 22 8 4 10 38 44 -6 28
9 HK-K.png HK 22 7 6 9 29 29 0 27
10 ÍA-Akranes.png ÍA 22 7 6 9 27 32 -5 27
11 UMFG, Grindavík.png Grindavík 22 3 11 8 17 28 -11 20 Fall í 1. deild
12 Ibv-logo.png ÍBV 22 2 4 16 23 52 -29 10

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Staðan eftir 22. umferðir.

Sæti Nafn Félag Mörk Víti Leikir
1 Gary Martin Ibv-logo.png ÍBV 14 12
2 Steven Lennon Fimleikafelag hafnafjordur.png FH 13 19
3 Þomas Mikkelsen Breidablik.png Breiðablik 13 20
4 Elfar Árni Aðalsteinsson Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA 13 20
5 Hilmar Árni Halldórsson Stjarnan.png Stjarnan 13 22

Fróðleikur[breyta | breyta frumkóða]

Knattspyrna Pepsi Max deild karla • Lið í Pepsi Max deild 2020 Flag of Iceland

Stjarnan.png Stjarnan • Fimleikafelag hafnafjordur.png FH  • KR Reykjavík.png KR  • Knattspyrnufélagið Víkingur.png Víkingur  • Valur.png Valur  • Knattspyrnufélag Akureyrar.png KA  
Breidablik.png Breiðablik  • ÍA-Akranes.png ÍA  •HK-K.png HK  • Grótta.png Grótta  • Fylkir.png Fylkir  • Fjölnir.png Fjölnir

Leiktímabil í efstu deild karla (1918-2020) 

1918191919201921192219231924192519261927
1928192919301931193219331934193519361937
1938193919401941194219431944194519461947
1948194919501951195219531954195519561957
1958195919601961196219631964196519661967
1968196919701971197219731974197519761977
1978197919801981198219831984198519861987
1988198919901991199219931994199519961997
1998199920002001200220032004200520062007
2008200920102011201220132014201520162017
201820192020202120222023

MjólkurbikarinnLengjubikarinnPepsi Max deild
1. deild2. deild3. deild4. deild

----------------------------------------------------------------------------------------------
Mjólkurbikar kvennaLengjubikar kvennaMeistarakeppni kvenna
Úrvalsdeild kvenna1. deild kvenna2. deild kvenna
DeildakerfiðKSÍÍslandshorniðReykjavíkurmótiðFótbolti.net mótið



Fyrir:
Pepsideild karla 2018
Úrvalsdeild Eftir:
Pepsimaxdeild karla 2020

Heimildaskrá[breyta | breyta frumkóða]

  1. kristjana (3. október 2018). „Logi Ólafs hættur með Víking“. RÚV (enska). Sótt 10. september 2019.
  2. „Arnar ráðinn þjálfari Víkings“. RÚV (enska). 6. október 2018. Sótt 10. september 2019.
  3. „Tufa hættir með KA eftir tímabilið“. www.mbl.is. Sótt 10. september 2019.
  4. thorkellg (1. október 2018). „Óli Stefán tekinn við KA“. RÚV (enska). Sótt 10. september 2019.
  5. valurpe (6. október 2018). „Tufegdzic tekur við Grindavík“. RÚV (enska). Sótt 10. september 2019.
  6. „Kristján hættir með ÍBV - Vísir“. visir.is. Sótt 10. september 2019.
  7. „Hipólito tekur við ÍBV - Vísir“. visir.is. Sótt 10. september 2019.
  8. „Legg hjartað og sálina í verkefnið“. www.mbl.is. Sótt 10. september 2019.
  9. kristjana (12. september 2019). „Helgi hættir með Fylki“. RÚV (enska). Sótt 12. september 2019.
  10. „Valsmönnum spáð sigri í Pepsi Max deild karla“. www.ksi.is . Sótt 10. september 2019.