4. deild karla í knattspyrnu
Útlit
| Stofnuð | 2013 |
|---|---|
| Ríki | |
| Upp í | 3. deild |
| Fall í | 5. deild |
| Fjöldi liða | 10 |
| Stig á píramída | Stig 5 |
| Bikarar | VISA-bikar karla Lengjubikarinn |
| Núverandi meistarar | Knattspyrnufélagið Ásvöllum (2025) |
| Sigursælasta lið | KH (2) |
| Heimasíða | www.ksi.is |
4. deild karla í knattspyrnu er fimmta hæsta deildin á Íslandsmót karla í knattspyrnu. Deildin var stofnuð árið 2013.
Í 4. deild var leikið í 3 riðlum, riðli A, B og C. 2-3 lið komast upp úr hverjum riðli (samanlagt 8) og hefst þá útsláttarkeppni þar sem að 2 lið komast upp í 3. deild.
Nú spila 10 lið í 4. deild, efstu 2 lið fara upp um deild og neðstu 2 falla niður í 5. deild.
Leiktími er frá lok maí til miðs septembers.
Núverandi lið
[breyta | breyta frumkóða]| Lið | Völlur | Staðsetning |
|---|---|---|
| Álftanes | HTH-völlurinn | Álftanes |
| Árborg | JÁVERK-völlurinn | Selfoss |
| Elliði | Fylkisvöllur | Árbær |
| Hafnir | Nettóhöllin | Hafnir |
| Hamar | Grýluvöllur | Hveragerði |
| KÁ | Ásvellir | Hafnarfjörður |
| KFS | Týsvöllur | Vestmannaeyjar |
| KH | Hlíðarendi | Reykjavík |
| Kría | Vivaldi-völlurinn | Seltjarnarnes |
| Vængir Júpíters | Fjölnisvöllur/Egilshöll | Grafarvogur |