Badmintondeild KR

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Badmintondeild KR
KR Reykjavík.png
Stofnuð
23. september 1963
Formaður
Reynir Guðmundsson
Aðsetur
KR-heimilið
Heimasíða
[1]
Virkar deildir Knattspyrnufélags Reykjavíkur
Football pictogram.svg
Knattspyrna
Basketball pictogram.svg
Körfubolti
Handball pictogram.svg
Handbolti
Badminton pictogram.svg
Badminton
Table tennis pictogram.svg
Borðtennis
Wrestling pictogram.svg
Glíma
Bowling pictogram.svg
Keila
Alpine skiing pictogram.svg
Skíði
Swimming pictogram.svg
Sund

Badmintondeild KR var stofnuð 23. september 1963. Á stofnfundinum var Óskar Guðmundsson, margfaldur meistari í greininni, valinn formaður en hann var, ásamt Birgi Þorvaldssyni og Sveini Björnssyni, helsti hvatamaður að stofnun deildarinnar. Rúmlega 70 börn stunda nú æfingar hjá deildinni undir leiðsögn Árna Þórs Hallgrímssonar, sem er aðalþjálfarinn við deildina.

Formenn Badmintondeildar KR[breyta | breyta frumkóða]

  • 1963-1973 Óskar Guðmundsson
  • 1973-1976 Friðleifur Stefánsson
  • 1976-2002 Óskar Guðmundsson
  • 2002-? Hörður Sigurðsson
  • ?- Reynir Guðmundsson

Núverandi stjórn[breyta | breyta frumkóða]

Formaður: Reynir Guðmundsson
Gjaldkeri: Unnur Rán Reynisdóttir
Ritari: Árni Kristmundsson
Varaformaður: Óskar Bragason
Meðstjórnendur: Egill Erlingsson, Júlíus Þorsteinsson, Ólafur Einarsson