Grétar Sigfinnur Sigurðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Grétar Sigfinnur Sigurðarson (fæddur 9. október 1982) er íslenskur knattspyrnumaður sem leikur með Stjörnunni.

Hann er uppalinn í KR en hefur leikið með Sindra (lán), Víking, Val (lán) og KR. Hann nam viðskiptafræði í Háskólanuum í Reykjavík. Hann leikur sem varnarmaður og er 192 cm. hár og er 88 kg.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.