Grétar Sigfinnur Sigurðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grétar Sigurðarson
Upplýsingar
Fullt nafn Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Fæðingardagur 9. október 1982
Fæðingarstaður   
Hæð 192
Yngriflokkaferill
KR
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2000
2001-2002
2002
2003-2004
2005
2006-2007
2008-2015
2016
2017
2020-2022
Sindri
KR
Sindri
Víkingur
Valur
Víkingur
KR
Stjarnan
Þróttur
KV
16 (2)
0 (0)
13 (2)
30 (7)
18 (1)
36 (2)
157 (16)
15 (1)
20 (1)
19 (4)
Landsliðsferill
2000 Ísland U-19 5 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Grétar Sigfinnur Sigurðarson (fæddur 9. október 1982) er íslenskur fyrrum knattspyrnumaður sem lék sem varnarmaður. Hann varð fjór­um sinn­um bikar­meist­ari og tvisvar Íslands­meist­ari með KR-ing­um á ár­un­um 2008 til 2015 en hann varð áður bikar­meist­ari með Val árið 2005.[1]

Hann er uppalinn í KR en lék einnig á ferlinum með Stjörnunni, Sindra (lán), Víking og Val (lán).[1] Hann nam viðskiptafræði í Háskólanuum í Reykjavík.[heimild vantar]

Í Desember 2023 var Grétar dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi ásamt því að greiða tæpra 64 milljóna króna sekt til ríkissjóðs fyrir stórfelld skattsvik.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.