Efsta deild karla í knattspyrnu 1935
Útlit
Árið 1935 var íslandsmótið í knattspyrnu haldið í 24. skipti. Valur vann sinn 3. titil. Fjögur lið tóku þátt; KR, Fram, Víkingur og Valur.
Sæti | Félag | L | U | J | T | Sk | Fe | Mm | Stig | |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 | Valur | 3 | 2 | 1 | 0 | 6 | 2 | +4 | 5 | |
2 | KR | 3 | 2 | 0 | 1 | 10 | 2 | +8 | 4 | |
3 | Fram | 3 | 1 | 1 | 1 | 6 | 3 | +3 | 3 | |
4 | Víkingur | 3 | 0 | 0 | 3 | 2 | 17 | -15 | 0 |
Útskýringar: L = Leikir spilaðir, U = Leikir sigraðir, J = Leikir sem luku með jafntefli, T = Tapaðir leikir, Sk = Mörk skorðuð, Fe = Mörk fengin á sig, Mm = Markamunur
Töfluyfirlit
[breyta | breyta frumkóða]Allir leikirnir voru leiknir á Melavellinum
Úrslit (▼Heim., ►Úti) | ||||
Fram | 1-3 | 0-0 | 5-0 | |
KR | 0-1 | 7-0 | ||
Valur | 5-2 | |||
Víkingur |
Fróðleikur
[breyta | breyta frumkóða]- Skoruð voru 24 mörk, eða 4,0 mörk að meðaltali í leik.
- Úrslitaleik KR og Vals á Melavellinum hinn 11. júní var útvarpað, en það var í fyrsta skipti sem leik á Íslandsmóti í knattspyrnu var lýst beint í útvarpi. Rúmlega 25 000 manns hlustuðu á þessa fyrstu útvarpslýsingu, eða tæp 22% þjóðarinnar á þessum tíma. Lýsendur voru Benedikt G. Waage, forseti ÍSÍ og Pétur Sigurðsson, stjórnarmaður og formaður Knattspyrnuráðs Reykjavíkur.
- Þetta ár varð Morgunblaðið fyrst dagblaða til að vera sérstaklega með síðu í blaðinu tileinkaða íþróttum. Jens Benediktsson og Kjartan Þorðvarðsson skrifuðu reglulega um íþróttir á þessum tíma fyrir Moggann.
Sigurvegari úrvalsdeildar 1935 |
---|
Valur 3. Titill |
Fyrir: Úrvalsdeild 1934 |
Úrvalsdeild | Eftir: Úrvalsdeild 1936 |